Fasteignaleitin
Skráð 20. júlí 2025
Deila eign
Deila

Jötnagarðsás 38

SumarhúsVesturland/Borgarnes-311
54.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
31.900.000 kr.
Fermetraverð
588.561 kr./m2
Fasteignamat
26.100.000 kr.
Brunabótamat
25.100.000 kr.
Mynd af Hera Björk Þórhallsdóttir
Hera Björk Þórhallsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1992
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2110001
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta / ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjað að hluta/ Upprunalegt
Frárennslislagnir
Yfirfarið 2024
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Pallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Á eigninni hvílir forkaupsréttur landeiganda og leigusala. Kvöð um að vera í Sumarhúsafélagi Munaðarness.
RE/MAX &  HERA BJÖRK Lgf. (s. 774 1477 / herabjork@remax.is) KYNNA:
Sjarmerandi sumarhús á sérlega fallegu og grónu svæði við Jótnagarðsás 38 í landi Munaðarness í Borgarfirði.  Bústaðurin stendur á 4000 fm leigulóð innst í götunni. SJÓN ER SÖGU RÍKARI!

** SMELLIÐ HÉR til að fá ítarlegri upplýsingar, söluyfirlit eða bóka tíma í skoðun **

Eignin er samtals 54,2 m² og samanstendur af forstofu, alrými (eldhúsi/borðstofu/stofu), 2 svefnherbergjum, svefnlofti og baðherbergi. Aðgengi út á góðan pall á 2 vegu með setusvæði og geymslu og áfram þaðan út í fallega og skjólsæla lóðina. Góð aðkoma og læst hlið. Bústaðurinn hefur fengið gott viðhald á síðustu árum.

Nánari lýsing 
Forstofa: Parketlögð forstofa með fatahengi og handklæðaofni. Úr forstofu er gengið inn í alrými.
Alrými (Eldhús, Borðstofa og Stofa): Í eldhúsi er nýleg snotur innrétting með ofni, helluborði og ísskáp. Borðstofa er í beinu framhaldi ásamt setustofu með útsýni út á fallegt svæðið og aðgengi út á pallinn. Nýlegt parkett á gólfi. 
Svefnherbergi I: Rúmgott með fataskáp og nýlegt parkett á gólfi. 
Svefnherbergi II: Tvíbreið neðri koja og einbeið efri rkoja. Fataskáðpur og nýlegt parkett á gólfi. 
Svefnloft: Rúmgott svæði sem í dag er nýtt sem hjónaherbergi. 
Baðherbergi: Vaskaskápur, salerni, sturtuklefi og handklæðaofn. Nýlegt parkett á gólfi. 
Geymsla: Lokuð og ágæt geymsla.
Lóðin er afar skjólsæl og sólrík með fallegum sígrænum trjám. Vel hefur verið hugsað um hann í gegnum tíðina og timburverki vel viðhaldið. 

Húsið er í góðu ástandi og hefur verið vel viðhaldið að innan sem utan af eigendum á undanförnum árum. 

Endurbætur og framkvæmdir 2020-2025:
2022: Veggir, loft, gluggar og hurðir máluð/lökkuð að innanverðu. 
2023: Eldhús endurnýjað og tæki
2024: Hitaveita tekin inn ásamt lögnum, tengdir ofnar með forhitun og lagna skápur settur upp. Frárennsli allt yfirfarið og affall sett í púkk.
2024: Gólefni endurnýjað og vínil parket sett á öll rými nema svefnloft. Settur bekkur í borðstofu og salerni, sturta og vaskur á baðherbergi endurnýjað.

Virkilega fallegt og vel staðsett sumarhús á þessum vinsæla stað í Borgarbyggð í rúmlega klst. akstri frá Reykjavík. Í næsta nágrenni  eru margar af helstu náttúruperlum landsins. Fjölbreytt afþreying er í boði í nágrenni svæðisins og má þar nefna golfvelli, sundlaugar, veiðisvæði og í Borgarnesi má nálgast alla þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir Hera Björk, löggiltur fasteignasali í síma 774-1477 á milli kl. 10:00 og 17:00 alla virka daga eða á netfanginu herabjork@remax.is 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900 kr. m.vsk
_________________________________
Ertu í fasteignahugleiðingum?
Ég hef starfað við Fasteignasölu frá janúar 2017 þegar ég ákvað að venda mínu kvæði í kross og hefja störf sem fasteignasali. 
Ég legg mig fram um að veita persónulega og góða þjónustu, viðhalda góðu upplýsingaflæði og vanda vinnubrögð fyrir seljendur og kaupendur. Hjá mér færðu frítt sölumat og upplýsingar um ferlið án allra skuldbindinga.
Hafðu samband í dag í síma: 774-1477 eða á netfangið herabjork@remax.is 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/08/202117.100.000 kr.16.500.000 kr.54.2 m2304.428 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skógarás 9
Skoða eignina Skógarás 9
Skógarás 9
311 Borgarnes
59.8 m2
Sumarhús
413
550 þ.kr./m2
32.900.000 kr.
Skoða eignina Múlabyggð 15
Skoða eignina Múlabyggð 15
Múlabyggð 15
311 Borgarnes
71.5 m2
Sumarhús
312
460 þ.kr./m2
32.900.000 kr.
Skoða eignina Hólavegur 3
Skoða eignina Hólavegur 3
Hólavegur 3
806 Selfoss
63.8 m2
Sumarhús
312
517 þ.kr./m2
33.000.000 kr.
Skoða eignina Dalflöt 2
Skoða eignina Dalflöt 2
Dalflöt 2
320 Reykholt í Borgarfirði
67 m2
Sumarhús
313
493 þ.kr./m2
33.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin