Fasteignaleitin
Skráð 27. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Fjóluás 16

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
286.2 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
169.900.000 kr.
Fermetraverð
593.641 kr./m2
Fasteignamat
159.700.000 kr.
Brunabótamat
130.590.000 kr.
Byggt 2009
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2303973
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
1
Lóð
100
Upphitun
gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir virkilega fallegt og vel innréttað 286,2 m2  enda raðhús á tveimur hæðum á fallegum útsýnisstað neðan götu í Áslandinu Hafnarfirði. Húsið er mjög vel skipulagt og býður uppá mikla möguleika varðandi herbergjaskipan. Eignin telur á efri hæð stórt og glæsilegt stofu, borðstofu og eldhúsrými, fjölskyldurými, gestasnyrtingu og stórar útsýnissvalir, innangengt er í góðan bílskúr. Á neðri hæð er samkvæmt teikningu gert ráð fyrir góðu fjölskyldurými og fjórum stórum svefnherbergjum þar af hjónaálmu með sér fata- og baðherbergi ásamt þvottahúsi og stóru baðherbergi. Samkvæmt FMR er íbúðarfermetrarnir 254,7 m2 ásamt 31.5 m2 bílskúrs.

Nánari lýsing efri hæð.
Anddyri er flísalagt með fatahengi, innaf því er snyrtileg flísalögð gestasnyrting með glugga. Innangengt er í snyrtilegan fullbúinn bílskúr með opnara.
Stofa, borðstofa og fjölskyldurými mynda saman opið, stórt og bjart parketlagt alrými með stórum gluggum og útsýni. Fallegur gas-arinn í stofu, útgengt er úr alrýminu bæði á skjólgóðar útsýnissvalir sem og verönd framan við húsið.
Eldhús er hálf opið við stofurýmið, þar er falleg dökk innrétting með steyptri borðplötu.
 
Neðri hæð.
Stigi er parketlagður og með glerhandriði.
Komið er niður í gott parketlagt alrými með útgengi á baklóð sem er ókláruð ( fyrir utan að búið er að steypa veggi ).
Svefnherbegin eru skv. teikningu fjögur á neðri hæð en gætu mögulega verið fleiri.
Hjónasvíta er parketlögð og með útgengi út á baklóð, innaf herberginu er fataherbergi með skápum og sér baðherbergi með sturtu .
Tvö Barnaherbergi eru rúmgóð og parketlögð með fataskápum. 
Sjónvarpshol er parketlagt og stórt með útgengi á lóð (er á teikningu fjórða svefnherbergið).
Baðherbergi á hæðinni er flísalagt með baðkari, sturtu og innréttingu. 
Þvottahús er flísalagt.

Innkeyrsla er frágengin og rúmgóð, falleg skjólgóð verönd er framan við húsið með steyptum veggjum. Lóð neðan við húsið er grófjöfnuð með steyptum veggjum.

Gólfhiti er í allri eigninni, vandað eikarparkt og flísar á gólfum. Góðar innréttingar með steyptum borðplötum, innbyggð lýsing . Að utan er húsið einangrað og klætt með flísum, gluggar eru ál-tré. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/10/2022107.800.000 kr.175.000.000 kr.286.2 m2611.460 kr.Nei
27/05/200935.035.000 kr.35.000.000 kr.286.2 m2122.292 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2009
31.5 m2
Fasteignanúmer
2303973
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.790.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lindarberg 12
Bílskúr
Skoða eignina Lindarberg 12
Lindarberg 12
221 Hafnarfjörður
270.8 m2
Raðhús
635
572 þ.kr./m2
155.000.000 kr.
Skoða eignina Erluás 13
Bílskúr
Skoða eignina Erluás 13
Erluás 13
221 Hafnarfjörður
245.8 m2
Einbýlishús
724
712 þ.kr./m2
174.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðvangur 11
Skoða eignina Heiðvangur 11
Heiðvangur 11
220 Hafnarfjörður
271 m2
Einbýlishús
825
590 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Fjóluhvammur 9
Skoða eignina Fjóluhvammur 9
Fjóluhvammur 9
220 Hafnarfjörður
270.9 m2
Einbýlishús
615
626 þ.kr./m2
169.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin