Fasteignaleitin
Skráð 15. des. 2025
Deila eign
Deila

Rauðalækur 69

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
89.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
726.764 kr./m2
Fasteignamat
64.150.000 kr.
Brunabótamat
41.250.000 kr.
Mynd af Einar Örn Ágústsson
Einar Örn Ágústsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1958
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2016420
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
17,26
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Eldhúsinnrétting hefur verið fjarlægð og rýmið er óinnréttað. Gólfefni hafa verið tekin upp. Kaupandi tekur við rýminu í núverandi ástandi og ber að ljúka frágangi eldhúss og gólfs samkvæmt eigin ákvörðun og kostnaði.
Fasteignasalan Hraunhamar og Einar Örn lgf. kynna til sölu 3 herbergja 89,3fm íbúð á jarðhæð með sérinngang við Rauðalæk 69 í Reykjavík. Húsið hefur fengið gott viðhald, þakjárn endurnýjað að hluta, húsið steinað og gluggar endurnýjaðir á tveimur hliðum. 

Eignin skiptist í: Forstofu, hol, stofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi, sameiginlegt þvottahús og geymslu.

Nánari lýsing:
Forstofa flísalögð með fatahengi og innangengt í sameiginlegt þvottahús. 
Hol parketlaggt með skápum.
Stofan stór og björt með parketi á gólfi. 
Eldhús tilbúið fyrir nýjar innréttingar og lausnir eftir smekk kaupanda. Eldhúsinnrétting og gólfefni hafa verið fjarlægð og býður rýmið upp á skemmtilegt tækifæri til að hanna sérsniðið eldhús.
Hjónaherbergi rúmgott með parketi á gólfi og fataskáp. 
Svefnherbergi harðparket á gólfi.
Baðherbergi flísalagt gólf, klósett, handlaug, skápur og flísalögð sturtu með nýlegum blöndunartækjum.  
Þvottahús sameiginlegt með máluðu steingólfi.  
Geymsla undir útitröppum.

Um er að ræða skemmtilega eign í Laugardalnum þar sem stutt er í alla þjónustu, leik- og grunnskóla ásamt Laugardalnum.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Einar Örn Ágústsson - löggiltur fasteignasali
einar@hraunhamar.is  /  sími 888-7979


Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.ww
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/10/201729.100.000 kr.35.900.000 kr.89.3 m2402.015 kr.
11/01/201217.850.000 kr.18.000.000 kr.89.3 m2201.567 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Drápuhlíð 24
Skoða eignina Drápuhlíð 24
Drápuhlíð 24
105 Reykjavík
79.4 m2
Fjölbýlishús
211
817 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Hofteigur 8
Skoða eignina Hofteigur 8
Hofteigur 8
105 Reykjavík
74.3 m2
Fjölbýlishús
211
833 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Dalbraut 1
Bílskúr
Skoða eignina Dalbraut 1
Dalbraut 1
105 Reykjavík
83.3 m2
Fjölbýlishús
311
780 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Skoða eignina Hofteigur 22
Skoða eignina Hofteigur 22
Hofteigur 22
105 Reykjavík
77 m2
Fjölbýlishús
32
882 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin