Fasteignaleitin
Skráð 10. okt. 2024
Deila eign
Deila

Rósarimi 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
95.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.900.000 kr.
Fermetraverð
749.739 kr./m2
Fasteignamat
63.050.000 kr.
Brunabótamat
44.800.000 kr.
Mynd af Páll Guðjónsson
Páll Guðjónsson
Lögg. fasteignasali
Byggt 1993
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2039813
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samþykkt er að setja upp tengingu fyrir rafmagnsbíla á bílaplani við húsið.
*** OPNA HÚSIÐ SEM AUGLÝST VAR Í DAG 13. OKTÓBER, FELLUR NIÐUR. EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN ***


Fasteignasalan Bær og Páll Guðjónsson lögg. fasteignasali kynna: Falleg og rúmgóð fjögurra herbergja íbúð á annari hæð með sér inngangi við Rósarima 1, 112 Reykjavík.
Nánari lýsing:

Komið er inn í ágætan forstofugang með rúmgóðum stórum fataskáp, flísar á gólfi með gólfhita. Hjónaherbergi er með fataskápum. Tvö barnaherbergi, annað með skáp. Rúmgóð geymsla er innan íbúðar. Baðherbergi er með nýlegri innréttingu, baðkar með sturtu, tengt fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi með gólfhita. Eldhús er opið inn í stofu / borðstofu, hvít stór L laga innrétting með helluborði, háfi, nýlegum ofni, ísskáp og uppþvottavél, rúmgott borðpláss og setukrókur. Björt og rúmgóð stofa með útgengi út á vestur svalir. Á  gólfum íbúðar er harðparket nema á baðherbergi þar eru flísar og geymslan er dúklögð.
Ágæt sér útigeymsla fylgir eigninni ásamt tveimur bílastæðum. í sameign er hjóla- og vagnageymsla. Örstutt er bæði í leik- og grunnskóla, göngufæri í verslunarmiðstöðina Spöngina þar sem meðal annars er lágvöruverslun o.fl. Um er að ræða fallega og rúmgóða 4 herbergja íbúð á vinsælum stað í Rimahverfi Grafarvogs. 

Nánari upplýsingar gefur Páll Guðjónsson lögg. fasteignasali í síma 699 4994 og á netfangið pall@fasteignsalan.is

Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -  sjá gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/06/201833.400.000 kr.43.900.000 kr.95.9 m2457.768 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Veghús 27
Skoða eignina Veghús 27
Veghús 27
112 Reykjavík
94.7 m2
Fjölbýlishús
413
770 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Flétturimi 2
Skoða eignina Flétturimi 2
Flétturimi 2
112 Reykjavík
110.5 m2
Fjölbýlishús
312
678 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Gullengi 35
Skoða eignina Gullengi 35
Gullengi 35
112 Reykjavík
97.3 m2
Fjölbýlishús
413
718 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Vættaborgir 96
Skoða eignina Vættaborgir 96
Vættaborgir 96
112 Reykjavík
90.6 m2
Parhús
312
827 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin