Fasteignaleitin
Skráð 10. okt. 2024
Deila eign
Deila

Gullengi 35

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
97.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
718.397 kr./m2
Fasteignamat
63.350.000 kr.
Brunabótamat
46.400.000 kr.
ÁÞ
Ásgeir Þór Ásgeirsson
Viðskiptalögfræðingur - Löggiltur fasteignasali
Byggt 1994
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2213853
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Upprunarlegt
Raflagnir
Upprunarlegt
Frárennslislagnir
Upprunarlegt
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
Ekki vitað
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Hurðin milli forstofu og alrýmis er brotin og móða í gleri inn í hjónarherbergi 
"Eignin er seld með fyrirvara"

ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina: 

Gullengi 35 í 112 Reykjavík er björt og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi af útisvölum og stórum suðursvölum á fallegum og fjölskylduvænum stað í Grafarvogi. Eignin samanstendur af forstofu, þremur svefnherbergjum, eldhúsi, stofu, baðherbergi og sér geymslu í sameign. Frá forstofu er komið inn í alrými íbúðarinnar sem skiptist í stofu og eldhús með útgang út á stórar suðursvalir.
Steypt stétt framan við hús með fjölda bílastæða og þá fylgir sér stæði bílageymslu með rafmagns hleðslustöð. 

Eignin er skráð skv. fasteignaskrá HMS alls 126,3 ferm, þar af er stæði bílageymslu 29 ferm og geymsla 5,6 ferm.
Fasteignamat fyrir 2025 er "65.250.000"

Nánari lýsing eignar:

Forstofa: Með flísum á gólfi og góðum fataskáp
Eldhús: Opið inn í stofu. Nýlegt eldhús með marmara á borði, span helluborði og parket á gólfum
Stofa: Stofa og eldhús mynda rúmgott alrými með stórum gluggum með parket á gólfum og útgang út stórar suðursvalir
Svefnherbergi I: Rúmgott hjónarherbergi með parket á gólfi og stórum fataskáp
Svefnherbergi II: Með parket á gólfum og fataskáp 
Svefnherbergi III: Með parket á gólfum og fataskáp 
Baðherbergi: Með snyrtilegri hvítri innréttingu og fllísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtuaðstöðu, upphengd salerni og tengi fyrir þvottavel og þurrkara
Geymsla: Sér geymsla í sameign sem er 5,6 ferm 
Bílastæði: Tvö stæði sem fylgir eigninni, eitt merkt stæði framan við hús og annað í lokaðari bílageymslu. 
Lóðin: Vel hirt lóð í sameign með fallegum og rótgrónum garði sem snýr til suðurs. 

Fjölskylduvæn eign á frábærum stað í Grafarvogi þar sem stutt er í leik- og grunnskóla, menntaskóla og alla helstu verslun og þjónustu 

Nánari upplýsingar veitir:
Ásgeir Þór Ásgeirsson löggiltur fasteignasali, í síma 772-0102 og tölvupóst asgeir@allt.is 
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 59.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/03/201937.250.000 kr.41.500.000 kr.126.3 m2328.582 kr.
09/12/201523.650.000 kr.28.500.000 kr.126.3 m2225.653 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gullengi 11
Bílskúr
Opið hús:24. nóv. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Gullengi 11
Gullengi 11
112 Reykjavík
99.9 m2
Fjölbýlishús
211
686 þ.kr./m2
68.500.000 kr.
Skoða eignina Vesturhús 9
Opið hús:25. nóv. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Vesturhús 9
Vesturhús 9
112 Reykjavík
87.4 m2
Fjölbýlishús
212
799 þ.kr./m2
69.800.000 kr.
Skoða eignina Laufrimi 2
Skoða eignina Laufrimi 2
Laufrimi 2
112 Reykjavík
88.7 m2
Fjölbýlishús
312
787 þ.kr./m2
69.800.000 kr.
Skoða eignina Álfaborgir 9
3D Sýn
Skoða eignina Álfaborgir 9
Álfaborgir 9
112 Reykjavík
96.4 m2
Fjölbýlishús
413
756 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin