Fasteignaleitin
Skráð 17. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Laufrimi 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
88.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.800.000 kr.
Fermetraverð
786.922 kr./m2
Fasteignamat
59.800.000 kr.
Brunabótamat
43.200.000 kr.
Mynd af Þórarinn Halldór Óðinsson
Þórarinn Halldór Óðinsson
Lögg. fasteignasali
Byggt 1994
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2214612
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nes fasteignasala ehf kynnir í einkasölu eignina:

Laufrimi 2, 112 Reykjavík. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð í tveggja hæða fjölbýlishúsi byggt 1994. Eignin er 88,7 fm skv. skráningu FMR.

Íbúðin skiptist í anddyri, gang þar sem eru 2 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús/geymsla og rúmgott alrými sem samanstendur af eldhúsi, stofu og borðstofu. Hjólageymsla í sameign.
Parket er á öllum gólfum fyrir utan votrými og í forstofu.

Nánari lýsing: 

Anddyri: Flísalagt með fatahengi.
Svefnherbergi: Eru 2, fataskápar í báðum herbergjum og mjög rúmgóður skápur í hjónaherbergi. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi og á vegg að hluta. Góð innrétting, vegghengt salerni og baðkar með sturtu. 
Þvottahús/geymsla: Rúmgóð með tengi fyrir þvottavél og þurrkara og vaski, málaður dúkur á gólfi. 
Eldhús: Rúmgott með miklu skápaplássi og góðu vinnurými.  
Stofa og borðstofa: Er í alrými með eldhúsi og er útgengt úr eldhúsi út á sólpall.

Eignin hefur verið mikið endurnýjuð að innan síðan 2017, þ.m.t. Parket á öllum gólfum, eldhúsinnrétting og baðherbergi. Þá var nýlega skipt um blöndunartæki.

Góð staðsetning í Grafarvogi. Stutt í leik og grunnskóla, verslanir og önnur þjónusta í göngufæri. 

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.


Nes fasteignasala tekur ekki umsýslugjald af kaupendum.
Kostnaður kaupanda:
Stimpilgjald skv. 5. gr. laga nr. 138/2013 um stimpilgjald, 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% við fyrstu kaup m.v. 50% eignarhlut eða meira og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald kr. 2.700,- á hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá.
Engin umsýsluþóknun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/05/202140.400.000 kr.50.600.000 kr.88.7 m2570.462 kr.
03/05/201116.550.000 kr.19.500.000 kr.88.7 m2219.842 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gullengi 11
Bílskúr
Opið hús:24. nóv. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Gullengi 11
Gullengi 11
112 Reykjavík
99.9 m2
Fjölbýlishús
211
686 þ.kr./m2
68.500.000 kr.
Skoða eignina Vesturhús 9
Opið hús:25. nóv. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Vesturhús 9
Vesturhús 9
112 Reykjavík
87.4 m2
Fjölbýlishús
212
799 þ.kr./m2
69.800.000 kr.
Skoða eignina Álfaborgir 9
3D Sýn
Skoða eignina Álfaborgir 9
Álfaborgir 9
112 Reykjavík
96.4 m2
Fjölbýlishús
413
756 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Vegghamrar 21
Skoða eignina Vegghamrar 21
Vegghamrar 21
112 Reykjavík
96.2 m2
Fjölbýlishús
413
758 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin