Fasteignaleitin
Skráð 22. feb. 2025
Deila eign
Deila

Bláhamrar 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
63 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
871.429 kr./m2
Fasteignamat
44.650.000 kr.
Brunabótamat
35.250.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1989
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2038948
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei - verönd í norðvestur.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Bláhamra 2, Reykjavík - Fnr. 203-8948

Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 63 fm.  Eignin skiptist í: Forstofu/hol, svefnherbergi, stofu, eldhús , þvottahús/geymslu og baðherbergi. Sjá fyrirkomulag íbúðarinnar á teikningu hjá ljósmyndum af eigninni og svo er hér fyrir neðan hlekkur á þrívíddarupptöku af íbúðinni. Íbúðin er á jarðhæð í góðu vel staðsettu lyftuhúsi fremst í Hamrahverfinu í Grafarvogi. Einungis þrjár íbúðir á hæðinni. Sameiginlegur aðalinngangur og einnig er inngangur á gafli fyrir þessar þrjár íbúðir. 

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing eignarinnar:
Forstofa: Forstofan er með fallegum marmaraflísum og góðum skápum.

Hol/ stofa: Stofan er rúmgóð með parketi og er gengið út á góða hellulagða verönd i norðvestur og þar er hægt að setja upp sólpall. 

Eldhúsið: Eldhúsið er með hvítt lakkaðri innréttingu og góðum tækjum, parketlagt gólf og flísar fyrir ofan innréttingu að hluta. 

Svefnherbergi: Svefnherbergið er ágætlega rúmgott með góðum skápum, parketlagt og góður gluggi. 

Baðherbergi: Baðherbergið er nýlega endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf og með góðri innréttingu, inngöngusturtu og gluggi er í rýminu. 

Þvottahús/ geymsla: Þvottahúsið er með parketi á gólfi, og geymsluhillum, lítill gluggi á þvottahúsi. Þvottahúsið var teiknað sem sérgeymsla íbúðarinnar. 

Bílastæði: Við hlið hússins er bílastæði merkt íbúðinni. 

Sameign: Við hlið íbúðarinnar er ágæt hjóla og vagnageymsla fyrir íbúa. 

Staðsetning: Húsið er vel staðsett í hverfi, örstutt út á stofnbrautir og bæði í grunn og leikskóla og aðra ágætis þjónustu. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/08/202231.950.000 kr.51.000.000 kr.63 m2809.523 kr.
21/09/202028.850.000 kr.33.600.000 kr.63 m2533.333 kr.
01/07/201927.750.000 kr.32.000.000 kr.63 m2507.936 kr.
02/03/201619.150.000 kr.23.900.000 kr.63 m2379.365 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 5
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
57.3 m2
Fjölbýlishús
211
990 þ.kr./m2
56.700.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 11C
Skoða eignina Jöfursbás 11C
Jöfursbás 11C
112 Reykjavík
64.3 m2
Fjölbýlishús
413
840 þ.kr./m2
53.985.327 kr.
Skoða eignina Frostafold 21
Skoða eignina Frostafold 21
Frostafold 21
112 Reykjavík
59.8 m2
Fjölbýlishús
211
885 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Skógarás 9
Opið hús:02. mars kl 14:00-14:30
Skoða eignina Skógarás 9
Skógarás 9
110 Reykjavík
65.7 m2
Fjölbýlishús
211
866 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin