Fasteignaleitin
Skráð 6. sept. 2024
Deila eign
Deila

Dalaþing 13D

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
210.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
144.900.000 kr.
Fermetraverð
689.343 kr./m2
Fasteignamat
151.150.000 kr.
Brunabótamat
75.250.000 kr.
Byggt 2002
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2066579
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita/ gólfhiti
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Björgvin Þór Rúnarsson lgf og Fasteignaland fasteignasala kynna afar fallegt einbýlishús á einni hæð  í byggingu í Dalaþingi 13 D Kópavogi fastanúmer 2534069 merkt 0101 og allt því sem eignunum fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi

Stórglæsilegt einbýlishús í Dalaþingi 13D eignin afhendist fullbúin að utan og fokheld að innan á (byggingastigi 2) en möguleiki er að fá afhent tilbúið til innréttinga, íbúðin telur 191.3m2 og að auki 18,7m2 bílskúr samtals 209,6m2
Virkilega falleg og fjölskylduvæn hönnun með þrem rúmgóðum svefnherbergjum auk hjónasvítu með sér baðherbergi, stóru og björtu alrými með 3,2 metra lofthæð, gólfsíðum gluggum með mikilli náttúrulegri birtu.
Húsið er staðsteypt með gólfhita í öllu húsinu. Lagt er fyrir sérstöku loftræstikerfi í húsinu án stýribúnaðar en hægt er að velja um kerfi með varmaendurvinnslu með loftsíum eða kerfi með hitastýringu að auki.
Innbyggður bílskúr (18.7m2/Brútto 21m2) sem er innangengur í gegnum þvottahús.
Lóð afhendist grófjöfnuð í réttri hæð með bílastæðum fyrir þrjá bíla.

Allar nánari upplýsingar um teikningar / 3D myndir / skilalýsingu og annað sendist á bjorgvin@fasteignaland.is

Áætluð afhending fokhelt er Nóvember/Desember 2024.

Byggingastjóri: Þorstein H Einarsson
Hönnuður : Arkiteo/ Einar Ólafsson
Múrarameistari: Sigurður G Markússon
Rafvirkjameistari: Eyjólfur Björgmundsson/ Rafrós
Pípulagningameistari: Kristján Þ. Henrysson/ Heild ehf
Húsasmíðameistari: Gísli Björnsson
Uppsteypa: Steinabyggð.
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignaland fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
Með kveðju.
Björgvin Þór Rúnarsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali.
bjorgvin@fasteignaland.is
00354-855-1544

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
18.9 m2
Fasteignanúmer
2066579
Fasteignaland ehf.
https://www.fasteignaland.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Boðaþing 6
3D Sýn
Bílastæði
Opið hús:10. sept. kl 12:00-12:45
Skoða eignina Boðaþing 6
Boðaþing 6
203 Kópavogur
162.9 m2
Fjölbýlishús
312
828 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Hamrakór 12
Bílskúr
Skoða eignina Hamrakór 12
Hamrakór 12
203 Kópavogur
228.5 m2
Einbýlishús
524
682 þ.kr./m2
155.900.000 kr.
Skoða eignina Grófarsmári 30
Opið hús:10. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Grófarsmári 30
Grófarsmári 30
201 Kópavogur
236.5 m2
Parhús
714
655 þ.kr./m2
154.900.000 kr.
Skoða eignina Álfhólsvegur 135
Bílskúr
Opið hús:12. sept. kl 17:30-18:00
Álfhólsvegur 135
200 Kópavogur
188.1 m2
Parhús
615
774 þ.kr./m2
145.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin