Fasteignaleitin
Skráð 13. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Lundur 21

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
101.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
105.900.000 kr.
Fermetraverð
1.045.410 kr./m2
Fasteignamat
89.900.000 kr.
Brunabótamat
64.230.000 kr.
Mynd af Magnús Þórir Matthíasson
Magnús Þórir Matthíasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2015
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2350258
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegt, 2015
Raflagnir
Upprunalegt, 2015
Frárennslislagnir
Upprunalegt, 2015
Gluggar / Gler
Upprunalegt, 2015
Þak
Upprunalegt, 2015
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Glæsilega þriggja herbergja íbúð með stórri suðurverönd og sér bílastæði í lokuðum bílakjallara í nýlegu lyftuhúsi í Lundi 21, Kópavogi. Íbúðin er skráð 101,3 fm að stærð, þar af íbúðarrými 94,5 fm og sérgeymsla 6,8 fm.
Eignin skiptist í forstofu, svefnherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi, baðherbergi, þvottahús, rúmgott eldhús með eyju og stofu með útgengi á timburverönd.


Forstofa hefur flísar á gólfi ásamt fataskáp.
Þvottahús er innaf forstofu með innréttingu með vaski og tengi fyrir bæði þvottavél og þurkkara í vinnuhæð. Flísar á gólfi.
Barnaherbergi hefur parket á gólfi ásamt fataskáp.
Eldhús hefur eikarinnréttingu með góðu skápaplássi og eyju, parket á gólfi. 
Stofa er rúmgóð og björt með parket á gólfi. Útgengt á verönd til suðurs með skjólveggjum. 
Hjónaherbergi er rúmgott með fataherbergi, parket á gólfi.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum, snyrtileg eikarinnrétting með góðu skápaplássi ásamt walk-in sturtu.
Sérgeymsla er 6,8 fm í sameign og einnig er sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Sérmerkt bílastæði í upphitaðri bílageymslu fylgir eigninni, mjög rúmgott í endastæði.

Húsið er byggt árið 2015 af traustum byggingaraðila, BYGG, klætt að utan með áltré gluggum og því mjög viðhaldslítið. Vandaðar eikarinnréttingar, hurðir og skápar.
Frábær staðsetning, stutt er í alla helstu þjónustu og fallegar gönguleiðir í Fossvogsdal.

Nánari upplýsingar veitir:
Magnús Þórir Matthíasson lögg. fasteignasali í síma 895-1427 eða magnus@eignamidlun.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/09/201639.200.000 kr.45.000.000 kr.101.3 m2444.225 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2016
Fasteignanúmer
2350258
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B4
Númer eignar
9
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.680.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Naustavör 66
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 66
Naustavör 66
200 Kópavogur
101.8 m2
Fjölbýlishús
312
1129 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 14
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 14
Hafnarbraut 14
200 Kópavogur
100.3 m2
Fjölbýlishús
312
993 þ.kr./m2
99.600.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 36
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 36
Naustavör 36
200 Kópavogur
108.3 m2
Fjölbýlishús
211
969 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 2
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 2
Naustavör 2
200 Kópavogur
118.4 m2
Fjölbýlishús
312
954 þ.kr./m2
112.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin