Fasteignaleitin
Skráð 9. apríl 2025
Deila eign
Deila

Miðvangur 35

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
183.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
144.900.000 kr.
Fermetraverð
788.786 kr./m2
Fasteignamat
123.900.000 kr.
Brunabótamat
93.150.000 kr.
Mynd af Valgerður Gissurardóttir
Valgerður Gissurardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1971
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2077970
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upphaflegar
Gluggar / Gler
upphaflegir
Þak
endurnýjað að hluta
Svalir
verönd
Upphitun
hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Þak á sólstofu lekur.
Hraunhamar fasteignasala og Valgerður Ása Gissurardóttir fasteignasali  s. 791-7500 vala@hraunhamar.is kynna einbýli á einni hæð með aukaíbúð í bílskúr samtals 183,7 fm. Fallegur skjólgóður garður með verönd og heitum potti.  Frábær staðsetning í norðurbæ Hafnarfjarðar, í grónu og fallegu hverfi, örstutt frá leikskóla, grunnskóla, verslunum og annarri þjónustu

Nánari lýsing :

Forstofa: Komið inn í forstofu með flísum á gólfi og nýlegum fataskáp.
Gestasalerni: Innaf forstofu
Herbergi/forstofuherbergi: Rúmgott bjart herbergi með nýlegu parketi á gólfi. 
Eldhús: Snyrtileg eldhúsinnrétting uppsett 2012 og rúmgóður borðkrókur.
Þvottaherbergi/búr: Inn af eldhúsi er þvottaherbergi og búr með útgangi.
Stofa og sjónvarpshol:
Björt og rúmgóð  stofa með parketi og útgengi út á timburverönd.
Hjónaherbergi: parket á gólfi, gott skápapláss
Svefnherbergi  :Bjart og rúmgott herbergi með fataskáp.
Baðherbergi:  Flísalagt með innréttingu, baði og sturtu ásamt glugga.
Sólstofa: Er köld byggð 2009 og er ekki í fm tölu eignarinnar, 11,8fm. Í sólstofu er kamína til upphitunnar.
Bílskúr: búið að innrétta hann sem stúdíóíbúð ásamt litlu forstofuherbergi. Gott eldhús, bað og sturta.

Garður:
Stór skjólgóð hornlóð með fallegum gróðri eins og gullregni. Heitur pottur er á timburverönd. 
Í garði er geymsluskúr sem er ekki í fermetratölu eignarinnar.

Skipt var um járn á þaki 2008.
Eldhús 2012.
Hurð út í garð 2007.
Pallur uppsettur 2006.
Skipt um glugga í forstofuherbergi 2014.
Frárennslismál yfirfarin 2009.
Sprunguviðgerð vegna leka í forstofuherbergi lagfært 2014.
Þakgluggar í sólskála þarfnast viðhalds. 


Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1971
38.7 m2
Fasteignanúmer
2077970
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.850.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Holtsgata (Aukaíbúð) 13
Bílskúr
Holtsgata (Aukaíbúð) 13
220 Hafnarfjörður
189.5 m2
Einbýlishús
735
712 þ.kr./m2
135.000.000 kr.
Skoða eignina Hraunbrún 36 Hafnarfirði
Bílskúr
Hraunbrún 36 Hafnarfirði
220 Hafnarfjörður
212.6 m2
Einbýlishús
6
696 þ.kr./m2
148.000.000 kr.
Skoða eignina Hraunbrún 42
Skoða eignina Hraunbrún 42
Hraunbrún 42
220 Hafnarfjörður
226.8 m2
Einbýlishús
624
616 þ.kr./m2
139.800.000 kr.
Skoða eignina Stekkjarkinn 9
Bílskúr
Skoða eignina Stekkjarkinn 9
Stekkjarkinn 9
220 Hafnarfjörður
235.4 m2
Einbýlishús
514
556 þ.kr./m2
131.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin