Fasteignaleitin
Opið hús:13. maí kl 16:00-16:30
Skráð 9. maí 2025
Deila eign
Deila

Hallgerðargata 11A

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
51.2 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
1.169.922 kr./m2
Fasteignamat
57.850.000 kr.
Brunabótamat
38.800.000 kr.
Mynd af Brynjar Ingólfsson
Brynjar Ingólfsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Lyfta
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2517561
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
17
Vatnslagnir
Byggt 2023
Raflagnir
Byggt 2023
Frárennslislagnir
Byggt 2023
Gluggar / Gler
Byggt 2023
Þak
Byggt 2023
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX / Brynjar Ingólfsson kynnir: Falleg íbúð á efstu hæð (4.hæð) í nýlegu húsi.

Nánar um eign: Hallgerðargata 11A. Eignin er stúdíó / 2ja herbergja íbúð á fjórðu hæð (efstu hæð) matshlutans. Eigninni tilheyrir geymsla í kjallara matshlutans, merkt 0073, stærð 5,6 fm. og svalir á fjórðu hæð, merktar 0449, stærð 5,7 fm. Birt stærð séreignar er 51,2 fm. Íbúðin er með áskriftarrétt í B flokki í bílastæðishúsi.

Um er að ræða vandaðar og vel skipulagða íbúð í miðri íbúðarbyggð í nálægð við útvistar- og náttúrusvæðum eins og Laugarnesi og Laugardal. Um er ræða steinsteypt hús, einangruð og klædd að utan með áli. Áhersla er lögð á að brjóta upp útlit húsanna með mismunandi litum og áferð. Sérstök áhersla hefur verið lögð á efnisval, áferðir og vandaðan frágang. Skjólgóður og gróðursæll inngarður skapar svo vettvang fyrir skemmtilegt sameiginlegt svæði íbúa.

Afar stutt er í fallegar gönguleiðir meðfram sjávarsíðunni og afþreyingu í Laugardal og Borgartúni en þar er úr mörgu að velja fyrir alla aldurshópa. Í göngufæri er svo Laugalækur sem ber sérstakan sjarma með sínum litlu einstöku verslunum og annarri þjónustu. Heilsugæslan Kirkjusandi er í næsta húsi. Ungbarnaleikskóli er í húsinu.

Innréttingar eru sérsmíðaðar með ljúflokun á skúffum og skápum. Skápahurðir eru með melamin áferð, ljósar að lit. Borðplötur eru frá Egger, svartar að lit. Eldhúsinnrétting er með tækjum og búnaði frá AEG, spanhelluborði og blástursofni. Fataskápar eru í sama lit og innréttingar. Innihurðir eru hvítar yfirfelldar frá Parka.

Byggingaraðili á Hallgerðargötu var Reir Verk ehf.

Reir Verk ehf. er öflugt byggingarfélag sem vinnur að fjölbreyttum fasteignaverkefnum ásamt því að vinna að ýmsum byggingaverkefnum á eigin vegum. Fyrirtækið leggur áherslu á að veita heildarlausnir í byggingaverkefnum, góða þjónustu og vandaða vöru.

Húsin eru hönnuð af Teiknistofa Arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar ehf. Ferill verkfræðistofa ehf. hannaði burðarvirki og lagnir. Lota ehf. sá um bruna- og hljóðhönnun. Raflax sá um raflagna- og lýsingahönnun. Lilja Hákon Filippusdóttir hjá Teiknistofu Arkitekta sá um hönnum lóðar.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / brynjar@remax.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/12/20224.880.000 kr.54.900.000 kr.51.2 m21.072.265 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eskihlíð 22
Opið hús:12. maí kl 17:15-17:45
Skoða eignina Eskihlíð 22
Eskihlíð 22
105 Reykjavík
64 m2
Fjölbýlishús
312
905 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Laugaborg 207
Opið hús:11. maí kl 12:00-13:00
Skoða eignina Laugaborg 207
Laugaborg 207
105 Reykjavík
57.5 m2
Fjölbýlishús
211
1083 þ.kr./m2
62.300.000 kr.
Skoða eignina Háteigsvegur 22
Opið hús:11. maí kl 12:45-13:15
Skoða eignina Háteigsvegur 22
Háteigsvegur 22
105 Reykjavík
63.3 m2
Fjölbýlishús
312
979 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Skoða eignina Miðtún 74
Opið hús:11. maí kl 13:00-13:30
Skoða eignina Miðtún 74
Miðtún 74
105 Reykjavík
62.1 m2
Fjölbýlishús
312
965 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin