Fasteignaleitin
Skráð 23. okt. 2025
Deila eign
Deila

Arnarhóll

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-803
396981.4 m2
Verð
222.000.000 kr.
Fermetraverð
559 kr./m2
Fasteignamat
1.265.000 kr.
Brunabótamat
162.030.000 kr.
Mynd af Glódís Helgadóttir
Glódís Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Fasteignanúmer
2198933
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Gallar
Engir gallar sem stm Hraunhamars er kunugt um. 
Hraunhamar fasteignasala og Helgi Jón Harðrarson sölustjóri s. 893--2233 helgi@hraunhamar.is kynna: Jörðina Arnarhóll í Flóa sem er ca 110 hektara að stærð, mest allt úthagi (beitarland) þar af sláttutún ca 15 hektarar. 
Reisulegt og fallegt íbúðarhús er á jörðinni samtals 300 fm á þremur hæðum. Tvær íbúðir eru í húsinu í dag og möguleiki er á þriðju íbúðinni. Húsið er allt nýlega endurnýjað að utan. Frábær staðsetning í Flóanum, örstutt frá Selfossi 12 km og Stokkseyri 8 km.
Fallegt útsýni, þ.e fjallahringurinn og hafið til suðurs. 

Útihús eru þó nokkur en þarfnast endurnýjunar og viðhalds við. Landið er afar fallegt, skjólbelti (skógræktin) prýða jörðina á köflum. Arnarhólsvatn er í landinu. Óverulegar veiðitekjur í Vola.
Tilvalin frístundarjörð fyrir hestamenn og eða skógræktarfólk. 

Íbúðarhús: Aðalhæð (miðhæð 130 fm ) forstofa, gangur, eldhús, baðherbergi, tvö rúmgóð svefnherbergi og annað minna herbergi, björt falleg stofa og borðstofa, (samliggjandi) 
Risíbúð: (40 fm er nokkuð undir súð og er því gólflötur stærri en uppgefnir fm)  Sameiginlegur inngangur með aðalhæð, stofa, eldhús, 3 rúmgóð herbergi, baðherbergi ofl. 
Kjallari: Sérinngangur: Möguleiki að útbúa 130 fm íbúð þar, í dag tilb. til innréttinga. (sjónsteypuveggir og loft) 

Steypt gólf er á milli hæða í húsinu. 
Fín landgæði og frábær staðsetning.

Þetta er mjög áhugaverð jörð til að skoða frekar á besta stað á Suðurlandinu !

Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustjóri s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is og
Glódís Helgadóttir lgf. s. 659-0510 glodis@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1948
104.6 m2
Fasteignanúmer
2198933
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
327.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
327.000 kr.
Brunabótamat
1.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1956
12.6 m2
Fasteignanúmer
2198933
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
347.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
347.000 kr.
Brunabótamat
4.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1960
112 m2
Fasteignanúmer
2198933
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
1.045.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
1.045.000 kr.
Brunabótamat
6.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1950
56.8 m2
Fasteignanúmer
2198933
Byggingarefni
Múrsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
568.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
568.000 kr.
Brunabótamat
3.730.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1969
230.7 m2
Fasteignanúmer
2198933
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
5.270.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
5.270.000 kr.
Brunabótamat
32.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1974
164.7 m2
Fasteignanúmer
2198933
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
2.140.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
2.140.000 kr.
Brunabótamat
12.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignanúmer
2198933
Húsmat
263.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
263.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
396000 m2
Fasteignanúmer
2198933
Húsmat
8.180.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
8.180.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1956
300 m2
Fasteignanúmer
2198933
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
40.250.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
40.250.000 kr.
Brunabótamat
101.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin