NÁNARI UPPLÝSINGAR FÆRÐU HJÁ GUÐNÝJU ÞORSTEINS Í SÍMA 7715211 EÐA GUDNYTH@REMAX.IS
SMELLTU HÉR OG SJÁÐU EIGNINA Í 3D (ekki er þörf á frekari forriti)
RE/MAX og Guðný Þorsteins Löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu: 3ja herbergja íbúð á jarðhæð (neðri hæð) með sérinngangi í hverja eign í lokaðri rólegri götu í Grafarvogi. Örstutt í skóla, verslanir og þjónustu í Spönginni. Einnig er Sundlaugin og Egilshöllin ekki langt frá.
SMELLTU HÉR OG FÁÐU SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDISÍbúðin samanstendur af: Sérinngangur, forstofa, gangur, stofa, eldhús, eldhúskrókur, borðstofa, 2 herbergi, baðherbergi, þvottahús, geymsla.
Forstofa: Er með skáp ásamt fatahengi. Flísar á gólfi.
Hol/gangur: Leiðir inn í allar vistaverur. Harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Eru björtu rými með útgang í sér afgirtan garð.
Eldhús: Er opið inn í stofu með borðkróki/eyju, ágætu skápa og skúffu plássi, eldavél ásamt tengi fyrir uppþvottavél. Harðparket á gólfi.
Herbergi: Eru
2, bæði með fataskápum. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Er flísalagt með baðkari, vaskinnréttingu og góðum skápum.
Þvottahús: Er innan íbúðar með vaski og hillum.
Geymsla: Er í sameign ásamt hjóla- og vagnageymslu.
Með eigninni fylgir sér merkt bílastæði.Viðhald:
2019 - Harðparket lagt á íbúðina
2020 - Eyja sett í eldhús
2021 - Þak málað, skiptum rennur ásamt snjógildrum
2022 - Stigapallar og tröppur múraðar
2023/2024 - Farið yfir gluggar, gler ásamt opnanlegum fögum skipt út eftir þörfum
2023/ 2024 - Allir gluggar ásamt hurðum málaðar að utan
2024 - Skipt út öllum kjölnum efst yfir öllu þakinu og skipt úr öllum nöglum og skrúfur settar í staðinn
Í húsinu eru 26 íbúðir og 52 bílastæði, búið er að setja upp 4 hleðslustöðvar og leggja fyrir 4 til viðbótar.Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Guðný Þorsteins löggiltur fasteigna- og skipasali s: 771-5211 eða á netfangið gudnyth@remax.is.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.