Fasteignaleitin
Skráð 3. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Dalsbraut 3

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
101.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.500.000 kr.
Fermetraverð
634.218 kr./m2
Fasteignamat
57.450.000 kr.
Brunabótamat
55.000.000 kr.
Mynd af Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Þvottahús
Lyfta
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2502253
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já, til suðvesturs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2025 var stjórn falið að kanna með hitaveitugrind og setja upp ljós með hreyfiskynjara í sameign. Sjá nánar aðalfundargerð 09.04.2025
RE/MAX og Guðrún Lilja löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu: Einstaklega falleg og björt 4 herbergja 101,7 fm. endaíbúð með sérinngangi af svölum á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Dalsbraut 3, Reykjanesbæ.  Íbúðin er 96,4 fm. að stærð og skiptist í forstofu, hol, opið eldhús til borðstofu og stofu, stórar svalir til suð-vesturs, þrjú rúmgóð svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu.  Sérgeymsla er staðsett í sameign um 5,3 fm. að stærð.  

Falleg og vel skipulögð eign á eftirsóttum stað í Dalshverfi. Stutt er í alla helstu þjónustu, verslunarkjarna, matsölustaði, skóla og leikskóla ásamt fallegri náttúru allt um kring.  

Upplýsingar veitir Guðrún Lilja í síma 867-1231 eða með tölvupósti á netfangið gudrunlilja@remax.is.  

KÍKTU Í HEIMSÓKN OG SJÁÐU EIGN Í 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

FÁÐU SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

Nánari lýsing:
Forstofa
er flísalögð með góðum fataskápum.
Eldhús er í björtu og opnu rými til borðstofu og stofu. Falleg hvít L-laga eldhúsinnrétting með helluborði og viftu, bökunarofn í vinnuhæð. Harðparket er á gólfum.  Úr stofu er útgengt út á stórar 15,7 fm. svalir til suð-vesturs.
Svefnherbergin eru þrjú, öll mjög rúmgóð og björt. Harðparket er á gólfum.
Baðherbergi er með flísalagt gólf og vegg að hluta. Fallegar hvítar innréttingar, upphengt salerni, handklæðaofn og sturta með glerþili.  Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara.
Sérgeymsla er staðsett í sameign um 5,3 fm. að stærð ásamt sameiginlegri vagna- og hjólageymslu.
Á lóðinni eru 60 bílastæði sem öll eru í óskiptri sameign allra íbúða á Dalsbraut 3 og Dalsbraut 5.  

Innréttingar í eldhúsi og baðherbergi eru frá HTH.   Byggingaraðili:  Mannverk ehf   Arkitektahönnun: KRARK ehf, Kristinn Ragnarsson

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.   2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.  3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.   4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/02/202135.050.000 kr.37.500.000 kr.101.7 m2368.731 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Trönudalur 7
Skoða eignina Trönudalur 7
Trönudalur 7
260 Reykjanesbær
92.3 m2
Fjölbýlishús
312
671 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabakki 8
Bílskúr
Skoða eignina Tjarnabakki 8
Tjarnabakki 8
260 Reykjanesbær
140 m2
Fjölbýlishús
313
456 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Grenidalur 8C
Skoða eignina Grenidalur 8C
Grenidalur 8C
260 Reykjanesbær
83.1 m2
Raðhús
312
793 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Reynidalur 2 (103)
Opið hús:08. nóv. kl 14:00-14:30
Reynidalur 2 (103)
260 Reykjanesbær
93.9 m2
Fjölbýlishús
312
712 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin