Fasteignaleitin
Skráð 3. des. 2025
Deila eign
Deila

Byggðavegur 86

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
130.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.500.000 kr.
Fermetraverð
549.577 kr./m2
Fasteignamat
54.100.000 kr.
Brunabótamat
58.650.000 kr.
Mynd af Sigurður H. Þrastarson
Sigurður H. Þrastarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2145099
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Hefur verið endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Var myndað og álitin í lagi. Pottrör
Gluggar / Gler
Nýir gluggar í austurhliðinni og baðherbergi
Þak
Var endurnýjað árið 2016, ný einangrun járn og settir hitaþræðir í rennur
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar suður svalir
Upphitun
Hitaveita. Nýlegir ofnar og ofnalagnir í hluta
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggðavegur 86 - Falleg og vel skipulögð 5-6 herbergja miðhæð með tveimur sér inngöngum í góðu þríbýlishúsi á Brekkunni - stærð 130,1m²  

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, gang, baðherbergi, fjögur svefnherbergi, þvottahús og geymslu.

Forstofa er með flísum á gólfi og opnu hengi. Nýlegur ofn og nýlegt gler.
Eldhús, hvít háglans innrétting með hvít máluðum flísum á milli skápa. Góður borðkrókur og harð parket á gólfi. Úr eldhúsi er gengið inn í þvottahús.
Stofa, skv. teikningum er rúmgóð og með stórum gluggum til suðurs og vesturs. Stofunni hefur verið breytt á þann veg að svefnherbergi hefur verið útbúið með léttum vegg sem auðvelt væri að taka niður. Hurð er til suðurs út á steyptar svalir. Harð parket er á gólfi. 
Baðherbergi var endurnýjað árið 2016. Flísar á gólfi og fibo trespo plötur á veggjum. Hvít innrétting, upphengt wc, baðkar með sturtutækjum, handklæðaofn og opnanlegur gluggi.  
Svefnherbergin eru fjögur, öll með harð parketi á gólfi. Í hjónaherbergi er nýlegu fataskápur með rennihurðum. Nýir gluggar eru í öllum svefnherbergjunum og nýir hitaveituofnar. Á gangi fyrir framan svefnherbergi eru stórir nýlegir fataskápar með rennihurðum.
Þvottahús: Sérinngangur að norðan er inn í þvottahúsið. Þar eru flísar á gólfi og bekkur með stálvask.
Geymsla er til hliðar við þvottahús, með flísum á gólfi, hillum og opnanlegum glugga. 

Sameiginleg kyndikompa og geymsla eru í kjallaranum.

Annað:
- Nýir gluggar voru settir á baðherbergi og í svefnherbergi árið 2016. Nýtt gler sett í forstofu 2020
- Nýir ofnar og ofnalagnir eru í öllum svefnherbergjum. Auk þess eru nýir ofnar í forstofu og eldhúsi.
- Ný loftaklæðning er í öllum svefnherbergjum. 
- Útveggir í svefnherbergjum og á baðherbergi voru einangraðir og klæddir árið 2016.
- Raflagnir hafa verið endurnýjaðar að hluta.
- Þak var endurnýjað árið 2016
- Búið er að taka inn ljósleiðara.
- Sér bílastæði við húsið fylgir íbúðinni.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/01/202135.700.000 kr.42.200.000 kr.130.1 m2324.365 kr.
09/04/201421.800.000 kr.24.500.000 kr.130.1 m2188.316 kr.
11/01/201217.600.000 kr.21.800.000 kr.130.1 m2167.563 kr.
16/11/200715.300.000 kr.21.600.000 kr.130.1 m2166.026 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hvannavellir 6 nh
Bílskúr
Hvannavellir 6 nh
600 Akureyri
141.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
412
495 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 37 íbúð 302
Kjarnagata 37 íbúð 302
600 Akureyri
111.8 m2
Fjölbýlishús
514
670 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Hamratún 34
Skoða eignina Hamratún 34
Hamratún 34
600 Akureyri
110 m2
Fjölbýlishús
413
635 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Halldóruhagi 10
Skoða eignina Halldóruhagi 10
Halldóruhagi 10
600 Akureyri
93.5 m2
Fjölbýlishús
312
765 þ.kr./m2
71.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin