Fasteignaleitin
Skráð 30. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Kjarnagata 37 íbúð 302

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
111.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
669.946 kr./m2
Fasteignamat
63.300.000 kr.
Brunabótamat
59.400.000 kr.
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2017
Lyfta
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2299300
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
2017
Raflagnir
2017
Frárennslislagnir
2017
Gluggar / Gler
2017
Þak
2017
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar suður svalir
Lóð
6,11
Upphitun
Hitaveita/gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
2 - Undirstöður
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
- Sprunga í flísum milli skápa í eldhúsi. - Útfelling í lofti á baðherbergi, sem var til staðar þegar núverandi eigendur keyptu og hefur ekki tekið neinum breytingum síðan að þeirra sögn. - Skemmd í parketi í einu herbergjanna. - Sprunga er í spegli á baðherbergi. 
Skv. yfirlit frá HMS og þinglýstum eignaskiptasamningi fylgir geymsla nr 104 íbúðinni en eigendur hafa aldrei haft afnot af henni heldur eru þau með geymslu merkta 103 
Kvöð / kvaðir
sjá húsreglur.
Skv. yfirlit frá HMS og þinglýstum eignaskiptasamningi fylgir geymsla nr 104 íbúðinni en eigendur hafa aldrei haft afnot af henni heldur eru þau með geymslu merkta 103 
Fasteignasalan Hvammur – 466-1600 

Kjarnagata 37 íbúð 302 – Vel skipulögð og falleg 5 herbergja íbúð á 3. hæð, vestur endi í fjölbýli með lyftu í Naustahverfi – stærð 111,8 m²


Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, baðherbergi með þvottaaðstöðu, fjögur svefnherbergi og sérgeymslu á jarðhæðinni.

Í forstofu eru flísar á gólfi. Gangurinn er með harð parketi á gólfi og hvítum fataskáp.
Eldhús, vönduð sprautulökkuð innrétting með flísum á milli skápa og ljósri bekkplötu. Þar er innfelldur ísskápur og uppþvottavél sem fylgja með við sölu eignar ásamt helluborði og ofni frá AEG.
Stofa og eldhús eru í opnu alrými þar sem harð parket er á gólfum. Úr stofunni er gengið út á steyptar suður svalir, skráðar 10,3 m² að stærð. 
Baðherbergið er með dökkum flísum á gólfi og ljósum flísum á veggjum. Hvít sprautulökkuð innrétting og speglaskápur auk stæðis fyrir þvottavél og þurrkara. Á baðherberginu er sturta og vegghengt salerni.
Svefnherbergin eru fjögur talsins, öll með harð parketi á gólfi og hvítum sprautulökkuðum fataskápum. Stærð herbergja er skv. teikningum 9,9 , 10,1 , 10,1 og 13,5 m².
Sérgeymsla er á jarðhæð, skráð 6,0 m². 
Annað:
- Sumarið 2025 fóru fram múrviðgerðir á húsinu, auk þess sem það var málað að utan.
- Harð parket er á öllum gólfum fyrir utan forstofu og baðherbergi, þar eru dökkar flísar.
- Hiti er í öllum gólfum.
- Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla á jarðhæðinni. 
- Snyrtileg sameign.
- Stutt í leik- og grunnskóla.
- Fyrirhugað fasteignamat eignar fyrir árið 2026 er kr. 72.050.000.-

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/05/202461.100.000 kr.68.000.000 kr.111.8 m2608.228 kr.
11/03/201941.400.000 kr.40.500.000 kr.111.8 m2362.254 kr.
21/03/201714.100.000 kr.37.110.000 kr.111.8 m2331.932 kr.
19/01/20151.450.000 kr.23.000.000 kr.1830.4 m212.565 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Byggðavegur 86
Skoða eignina Byggðavegur 86
Byggðavegur 86
600 Akureyri
130.1 m2
Fjölbýlishús
514
550 þ.kr./m2
71.500.000 kr.
Skoða eignina Halldóruhagi 10
Skoða eignina Halldóruhagi 10
Halldóruhagi 10
600 Akureyri
93.5 m2
Fjölbýlishús
312
765 þ.kr./m2
71.500.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 63 íbúð 301
Bílastæði
Kjarnagata 63 íbúð 301
600 Akureyri
93.3 m2
Fjölbýlishús
413
792 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Vanabyggð 17 nh
Skoða eignina Vanabyggð 17 nh
Vanabyggð 17 nh
600 Akureyri
127 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
514
598 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin