Fasteignaleitin
Skráð 27. júní 2025
Deila eign
Deila

Hvanneyrarbraut 36

Tví/Þrí/FjórbýliNorðurland/Siglufjörður-580
102.7 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
29.900.000 kr.
Fermetraverð
291.139 kr./m2
Fasteignamat
24.900.000 kr.
Brunabótamat
46.750.000 kr.
AE
Arndís Erla Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1943
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2130512
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ágætt
Raflagnir
ágætt
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ágætt
Þak
ágætt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
50,95
Upphitun
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun kynnir eignina Hvanneyrarbraut 36, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer 213-0512 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Hvanneyrarbraut 36 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 213-0512, birt stærð 102.7 fm.

Nánari upplýsingar veitir Arndís Erla Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6907282, tölvupóstur arndis@fasteignamidlun.is.


Um er að ræða efri hæð í tvíbýli með stórum timbursvölum og frábæru útsýni. Eignin samanstendur af forstofu, eldhúsi, borðstofu, stofa, 2 svefnherbergjum, baðherbergi, þvottahúsi og geymslu. Búið er að klæða eignina með bárujárni að utan, skipta um vatnslagnir, endurnýja glugga og þak var yfirfarið fyrir einhverjum árum. Garður er sameiginlegur með neðri hæð en stór timburpallur með útgengi úr stofu snýr í suður og austur. Háaloft er yfir eigninni með aðgang frá gangi. Tröppur eru nýyfirfarnar og steyptar. 

Forstofa: er með dúk á gólfi og góðu fatahengi. 
Eldhús: er með góðu skápaplássi, borðkrók og kork á gólfi. 
Borðstofa: er með miklu gluggaplássi og opin inn í stofu. Parket er á gólfi. 
Stofa: er rúmgóð með frábæru útsýni, útgang út á svalir og parket á gólfi. 
Svefnherbergi: eru tvö með góðu skápaplássi og parket á gólfi. 
Baðherbergi: er með dúk á gólfi, frístandandi sturtuklefa, vask, salerni og skápum. Þvottarými er inn af baðherbergi. 
Þvottahús: er inn af baðherbergi með dúk á gólfi. 
Geymsla: er inn af forstofu með góðu hilluplássi og opnanlegum glugga. Einnig er sérgeymsla á neðri hæð með sérinngangi. 
Sameign: er á neðri hæð með sérinngangi. Inntak vatns og vatnslagnir eru staðsettar þar. Gólf er steypt og málað. 
Garður: er sameiginlegur og grasi þaktur. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/12/20136.880.000 kr.9.500.000 kr.102.7 m292.502 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lindargata 20
Skoða eignina Lindargata 20
Lindargata 20
580 Siglufjörður
95.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
314 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Túngata 25
Skoða eignina Túngata 25
Túngata 25
580 Siglufjörður
90.4 m2
Fjölbýlishús
412
331 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Boðagerði 1
Skoða eignina Boðagerði 1
Boðagerði 1
670 Kópasker
113 m2
Fjölbýlishús
43
256 þ.kr./m2
28.900.000 kr.
Skoða eignina Bylgjubyggð 15
Skoða eignina Bylgjubyggð 15
Bylgjubyggð 15
625 Ólafsfjörður
73.4 m2
Fjölbýlishús
312
416 þ.kr./m2
30.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin