Fasteignamiðlun kynnir eignina Aðalgata 52, 625 Ólafsfjörður, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 215-3894 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Aðalgata 52 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 215-3894, birt stærð 87.9 fm.
Um er að ræða mikið endurnýjaða eign í raðhúsalengju á einni hæð. Eignin samanstendur af rúmgóðu anddyri, eldhúsi, 2 svefnherbergju, fataherbergi, baðherbergi, þvottahúsi, geymslu og stórum garði. Eignin hefur verið talsvert endurnýjuð eins og vatnslagnir og frárennsli, timburveggir, eldhús, baðherbergi, gólfefni og hluti af gluggum. Einnig er búið að leggja vatnslagnir, frárennsli og rafmagn út fyrir heitum potti og heimahleðslustöð. Þak og útidyrahurð hafa einnig verið endurnýjað.
Anddyri: er rúmgott með flísum á gólfi. Eldhús: er með viðarlitaðri innréttingu, dökkri borðplötu og flísum á gólfi. Svefnherbergi: eru tvö með parket á gólfi. Stærra herbergið er með sér fataherbergi inn af sér. Baðherbergi: var stækkað lítilega á kostnað annars svefnherbergisins. Flísalagt í hólf og gólf með walk in sturtuklefa, upphengdu klósetti, hvítri innréttingu og vask. Þvottahús: er mjög rúmgott með góðu skápaplássi, vaski, útgang út í garð og aðgengi upp á geymsluloft. Garður: er bæði að aftan og framan eignina. Framan við eignina er gert ráð fyrir heitum potti og tengi fyrir heimahleðslustöð.
Fasteignamiðlun kynnir eignina Aðalgata 52, 625 Ólafsfjörður, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 215-3894 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Aðalgata 52 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 215-3894, birt stærð 87.9 fm.
Um er að ræða mikið endurnýjaða eign í raðhúsalengju á einni hæð. Eignin samanstendur af rúmgóðu anddyri, eldhúsi, 2 svefnherbergju, fataherbergi, baðherbergi, þvottahúsi, geymslu og stórum garði. Eignin hefur verið talsvert endurnýjuð eins og vatnslagnir og frárennsli, timburveggir, eldhús, baðherbergi, gólfefni og hluti af gluggum. Einnig er búið að leggja vatnslagnir, frárennsli og rafmagn út fyrir heitum potti og heimahleðslustöð. Þak og útidyrahurð hafa einnig verið endurnýjað.
Anddyri: er rúmgott með flísum á gólfi. Eldhús: er með viðarlitaðri innréttingu, dökkri borðplötu og flísum á gólfi. Svefnherbergi: eru tvö með parket á gólfi. Stærra herbergið er með sér fataherbergi inn af sér. Baðherbergi: var stækkað lítilega á kostnað annars svefnherbergisins. Flísalagt í hólf og gólf með walk in sturtuklefa, upphengdu klósetti, hvítri innréttingu og vask. Þvottahús: er mjög rúmgott með góðu skápaplássi, vaski, útgang út í garð og aðgengi upp á geymsluloft. Garður: er bæði að aftan og framan eignina. Framan við eignina er gert ráð fyrir heitum potti og tengi fyrir heimahleðslustöð.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
04/08/2016
8.990.000 kr.
8.500.000 kr.
87.9 m2
96.700 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.