Fasteignaleitin
Opið hús:27. okt. kl 17:00-17:30
Skráð 22. okt. 2025
Deila eign
Deila

Boðaþing 20

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
79.3 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
1.070.618 kr./m2
Fasteignamat
69.250.000 kr.
Brunabótamat
63.990.000 kr.
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Byggt 2017
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
55 ára og eldri
Fasteignanúmer
2365022
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
5
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
5
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Stórar þak svalir með miklu útsýni
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Sprunga er í gleri í svefnherbergi en búið er að panta nýtt gler sem verður sett í á kostnað seljanda. 
Gallar
Skemmd er á parketi frá svalahurð í svefnherbergi. 
Sérlega falleg 2ja herbergja endaíbúð með miklu útsýni á 5. hæð í vönduðu lyftuhúsi með stæði í bílageymslu í húsi fyrir 55 ára og eldri.  Stórar þaksvalir með fallegu útsýni. Eignin er mjög vel staðsett í göngufæri í verslun, skóla, leikskóla, Kórinn íþróttamiðstöð HK, hesthús, fallegar gönguleiðir, útivistarsvæði og á golfvöll. Einnig er í næsta nágrenni félagsmiðstöðin Boðinn þar sem hægt er að sækja tómstundir, mötuneyti, sundlaug og aðra þjónustu fyrir eldri borgara. Eignin er laus við kaupsamning. 

Eignin skiptist í anddyri / hol, eldhús, stofu/boðrstofu, svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu sem staðsett er í sameign, stæði í bílageymslu og sameiginlega vagna- og hjólageymslu.

Nánari lýsing:
Forstofa með fataskáp og parket á gólfi. 
Stofa/borðstofa björt með parketi á gólfi. Útgengt er út á stórar þaksvalir með fallegu útsýni úr stofunni. 
Eldhús er með fallegri innréttingu með efri og neðri skápum, helluborð og viftuháf yfir, ofn, ísskæapur getur fylgt og uppþvottavél í innréttingu og parket á gólfi. 
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskápum og parket á gólfi. Útgengt er út á þaksvalir íbúðarinnar úr herberginu. 
Baðherbergi er rúmgott með góðri innréttingu, walk-in sturta, upphengt salerni, handklæðaofn og flísalagt í hólf og gólf. 
Þvottahús er rúmgott  með vinnuborði, innrétting fyrir vélar í vinnuhæð,  tengi fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi. 
Geymsla íbúðar er á 1 hæð skráð 8,5 fm. 

Húsið Boðaþing 18-20 er glæsilegt og vandað fjölbýlishús var byggt af Húsvirkja. Húsið er á 5 hæðum ásamt inngang og bílageymsla á jarðhæð, alls 36 íbúðir. Tveir stigagangar og lyftur í þeim báðum. Húsið er byggt úr steinsteypu, einangrað og klætt að utan með áli og timburklæðningu. Þak er viðsnúið þak, slétt með þakdúk og einangrað ofan á plötu með þéttri rakaheldri plasteinangrun a.m.k. 250 mm, fergri með perlumöl og hellum. Gluggar eru álklæddir trégluggar með tvöföldu einangrunargleri (K-gleri). Útihurðir, ásamt innri hurðum í anddyri eru með rafrænum opnunarbúnaði. Á gólfum stigahúsa og í sameign, að undanskildum anddyrum, sorpi hjól og vagnageymslum, geymslugöngum og brunastúkum inn í bílageymslu er teppi, en flísar á anddyri. Allar hurðar í sameign eru með rafmagnsopnara. Útveggir eru ýmist múrhúðaðir að innan eða sandspatlaðir og innveggir eru ýmist hlaðnir og múrhúðaðir eða léttir gifsveggir. Innréttingar eru frá GKS, hurðir eru frá Birgisson, gólfefni eru frá Birgisson, loftræstikerfi í hverri íbúð, tæki í votrými frá Tengi, sturtugler frá Glerborg, gluggar og gler frá Glerborg, brunakerfi frá Nortek.

Húsið er á reit þar sem eru almennar íbúðir, þjónustuíbúðir, hjúkrunarheimili og þjónustumiðstöð aldraða. Skipulag hverfisins myndar þannig kjarna í kringum hjúkrunaríbúðir og þjónustumiðstöð aldraða á vegum Kópavogsbæjar og Hrafnistu DAS.

Umhverfi þar sem er stutt að fara til að njóta náttúrunnar í fallegu umhverfi við Elliðavatn og í Heiðmörk þar sem eru margar góðar gönguleiðir. 

Allar upplýsingar um eignina veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899 5949 eða gudbjorg@trausti.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2017
Fasteignanúmer
2365022
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
2
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.340.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dimmuhvarf 10
Skoða eignina Dimmuhvarf 10
Dimmuhvarf 10
203 Kópavogur
90 m2
Einbýlishús
514
943 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Bæjarlind 5
Bílastæði
Skoða eignina Bæjarlind 5
Bæjarlind 5
201 Kópavogur
87.4 m2
Fjölbýlishús
312
978 þ.kr./m2
85.500.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 3
Bílastæði
Opið hús:26. okt. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Sunnusmári 3
Sunnusmári 3
201 Kópavogur
96.4 m2
Fjölbýlishús
312
922 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári (efsta hæð) 6
Bílastæði
Opið hús:29. okt. kl 17:30-18:00
Sunnusmári (efsta hæð) 6
201 Kópavogur
87.1 m2
Fjölbýlishús
312
963 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin