Fasteignaleitin
Skráð 3. júlí 2025
Deila eign
Deila

Eyrarlækur 17

ParhúsSuðurland/Selfoss-800
161.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.000.000 kr.
Fermetraverð
451.733 kr./m2
Fasteignamat
17.250.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2340508
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
3 - Risin bygging
Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali, ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu snyrtilegt parhús í byggingu í Hagalandinu á Selfossi.  Húsið er á einni hæð með innbyggðum bílskúr og er byggt úr timbri, staðsett innst í botnlanga. Utanhúsklæðning er duropal en álklæðning er á vindskeiðum og aluzink er á þaki. Húsið er 161,6 fm. að stærð og bílskúr er sambyggður 37,9 fm. þar af. Steyptur brunaveggur er á milli bílskúra.

Teikning hússins gerir ráð fyrir forstofu, þrem svefnherbergjum, þvottahúsi, holi, baðherbergi og borðstofa- stofa og eldhús í opnu rými.
Húsið er selt fullbúið að utan, grófjöfnuð lóð og mulningur í plani og að innan er eldvarnaveggur á milli íbúða og bílskúrs frágengin og húsið fulleinangrað og frágengin rakasperra.  Gólf í bílskúr er vélslípað en íbúð er röraslödduð.  Rör í rör fyrir neysluvatn.  Búið er að ganga frá öllum loftræsisrörum og setja upp mótor undir vindskeið. Vandaðir ál gluggar og hurðir.  

Virkilega spennandi eign á fínum stað!  Hægt er að kaupa húsið lengra komið eða fullbúið samkvæmt nánara samkomulagi.

Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"     
  
                                                                                                                
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2023
42.3 m2
Fasteignanúmer
2340508
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
3 - Risin bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langamýri 16A
Skoða eignina Langamýri 16A
Langamýri 16A
800 Selfoss
161.4 m2
Raðhús
623
433 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Grænamörk 2
50 ára og eldri
Skoða eignina Grænamörk 2
Grænamörk 2
800 Selfoss
103.3 m2
Fjölbýlishús
312
711 þ.kr./m2
73.400.000 kr.
Skoða eignina Björkurstekkur 7
Bílskúr
Björkurstekkur 7
800 Selfoss
176.3 m2
Parhús
524
396 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Austurhólar 6
Skoða eignina Austurhólar 6
Austurhólar 6
800 Selfoss
111.3 m2
Fjölbýlishús
412
647 þ.kr./m2
72.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin