Fasteignaleitin
Skráð 18. júní 2025
Deila eign
Deila

Ketilhúshagi 29

SumarhúsSuðurland/Hella-851
44.4 m2
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
26.800.000 kr.
Fermetraverð
603.604 kr./m2
Fasteignamat
17.500.000 kr.
Brunabótamat
20.700.000 kr.
Byggt 1991
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2217803
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Endurnýjað að mestu
Frárennslislagnir
Ílagi
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Þarfnast málunar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugað er að bora nýja holu fyrir kalt vatn fyrir vatnsveitu í Ketilhúshaga.
Gallar
Lítils hátta halli er á húsi og verönd.
FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028.

SUMARHÚS VIÐ KETILHÚSHAGA 29.
Húsið stendur á 5.245 fm leigulóð í Ketilhúshaga á Rangárvöllum um 10 km frá Hellu.  Lóðin hallar á móti suðaustri, hún er vel gróin, með all nokkrum trjágróðri og vel hirt.  Húsið sem stendur á súlum er byggt úr timbri og klætt að utanverðu með röstuðum krossvið.  Það hefur verið all nokkuð endurnýjað á síðustu árum.  Nýir gluggar að hluta.  Rafmagn að mestu endurnýjað, nýjar lagnir fyrir heitt og kalt vatn og nýir ofnar.  Að innanverðu eru veggir og loft klædd með panel og hvíttuð fura er á gólfum..  Húsið telur:  Anddyri. Sambyggða stofu og eldhús með góðri innréttingu og hurð út á verönd.  Baðherbergi með sturtu og innréttingu.  Rúmgott svefnherbergi.  Yfir helmingi hússins er svefnloft.  Húsið er kynt með hitaveitu og umhverfis það er stór verönd með heitum potti.

Kaupendur greiða engin umsýslugjöld.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Einarsson lgf. gsm: 863-9528 og netfang: gudmundur@fannberg.is

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/07/202112.950.000 kr.12.500.000 kr.44.4 m2281.531 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bringur 15
Skoða eignina Bringur 15
Bringur 15
806 Selfoss
37.8 m2
Sumarhús
12
712 þ.kr./m2
26.900.000 kr.
Skoða eignina Klapparhólsbraut 23
Klapparhólsbraut 23
805 Selfoss
33.6 m2
Sumarhús
211
801 þ.kr./m2
26.900.000 kr.
Skoða eignina Húsasund 4
Skoða eignina Húsasund 4
Húsasund 4
805 Selfoss
40.9 m2
Sumarhús
312
633 þ.kr./m2
25.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin