Fasteignaleitin
Opið hús:22. apríl kl 17:15-17:45
Skráð 17. apríl 2025
Deila eign
Deila

Rauðhamrar 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
114.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.500.000 kr.
Fermetraverð
736.704 kr./m2
Fasteignamat
72.850.000 kr.
Brunabótamat
56.750.000 kr.
Mynd af Ragnar Þorsteinsson
Ragnar Þorsteinsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1990
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2038699
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðvestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala kynnir Rauðhamra 3, rúmgóða, bjarta og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð í góðu húsi, sem fengið hefur gott viðhald.
3 góð svefnherbergi og möguleiki á því fjórða skv. teikningu.
Birt stærð eignar er 114,7m2 auk 5,7m2 geymslu, samtals 120,4m2 . Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.

Á undanförnum 5 árum hefur verið ráðist í framkvæmdir á borð við gluggaskipti, þar sem þess hefur verið þörf, múrviðgerðir og málun á húsinu utanverðu, auk þess sem stigahús hefur fengið yfirhalningu.

Nánari lýsing eignar:
Komið er inn í anddyri með fataskápum. Innaf anddyri er gott hol í miðrými íbúðarinnar.
Þrjú góð svefnherbergi ásamt möguleika á því fjórða skv upprunalegri teikningu.
Baðherbergi, sem flísalagt er að hluta, er með baðkari og sturtu. Gluggi er á baðherbergi.
Þvottahús innan íbúðar.
Björt stofa með suðurgluggum og útgengi á svalir. Einnig er hjónaherbergi með útgengi á svalir.
Rúmgott eldhús með hvítri innréttingu með góðu skápaplássi og borðkrókur með fallegu útsýni til norðurs og austurs.
Að auki er 5,7m2 geymsla í kjallara með íbúðinni, auk bílskúrsréttar.

// VILDARKORT LINDAR //
Kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar, sem veitir 30% afslátt hjá samstarfsaðilum okkar:
Parki, Z-brautir og gluggatjöld, S. Helgason steinsmiðja, Húsasmiðjan, Húsgagnahöllin, Dorma, Betra Bak, Vídd, Flugger litir og Vodafone.

Allar nánari upplýsingar veitir:
RAGNAR ÞORSTEINSSON, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI | S. 897-3412 | RAGNAR@FASTLIND.IS


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/11/201471.550.000 kr.32.500.000 kr.114.7 m2283.347 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ljósavík 30
Skoða eignina Ljósavík 30
Ljósavík 30
112 Reykjavík
111.5 m2
Fjölbýlishús
413
770 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5
Bílastæði
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
96.6 m2
Fjölbýlishús
322
910 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5B - íb. 402
Bílastæði
Jöfursbás 5B - íb. 402
112 Reykjavík
96.6 m2
Fjölbýlishús
312
910 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5c - íb. 101
Bílastæði
Jöfursbás 5c - íb. 101
112 Reykjavík
102.1 m2
Fjölbýlishús
312
861 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin