Borgir fasteignasala kynnir eignina Berjarimi 8, 112 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer 204-0233 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Berjarimi 8 er skráð sem hér segir 3ja herbergja íbúð. Birt stærð 122.5 fm.
Nánari upplýsingar veita:
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur Bjarklind@borgir.is.
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir, Löggiltur fasteignasali, í síma 8200788, tölvupóstur johanna@borgir.is.Nánari lýsing eignar:
Gangur/Hol: Stórt og gott hol sem tengir saman hjóna-barnaherbergi, snyrtinguna eldhúsið og stofuna. Tvöfaldur fataskápur parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Með góðu skápaplássi og parketi á gólfi.
Barnaherbergi: Með tvöföldum skáp parket á gólfi.
Salerni: Með Walk in sturtu, upphengdu salerni og vaskaskáp. Gólf og veggir flísalagt.
Eldhús: Með hvítri og brúnni innréttingu gler efri skápar, bakarofn í vinnuhæð og góðum búrskáp. Helluborð og háfur. Parket á gólfi.
Þvottaherbergi/geymsla: innaf eldhúsinu er þvottaherbergi/geymsla en þar er tengi fyrir þvottavél.
Stofa: Rúmgóð stofa með útgegni út á suðvestur svalir, opið á milli eldhús og stofu.
Geymsla: Í kjallara hússins.
Bílakjallari: Með sér bílastæði í kjallara hússins.
Núverandi eigendur skiptu um fataskápa, parket og allar innréttingar í eldhúsi.
Umhverfi: Berjariminn er í vinsælu og rótgrónnu hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu þ.a.s skóla,leikskóla, verslanir í Spönginni,Grafarvogslaug og íþróttahúsið Egillshöll.