Fasteignaleitin
Skráð 30. mars 2025
Deila eign
Deila

Strandvegur 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
118.2 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
111.000.000 kr.
Fermetraverð
939.086 kr./m2
Fasteignamat
100.350.000 kr.
Brunabótamat
65.490.000 kr.
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2269797
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegir
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
1,94
Upphitun
Vatnsofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Lýsing og tímasetning fyrirhugaða framkvæmda:

Vart var við þakleka, gert var við og greitt í nr. 11, en eitthvað á eftir að laga inni og yfirfara fyrri viðgerð. Hafa verið fengnir aðilar til að vinna það sem metið er óverulegt. Vart var einnig við leka í nr. 9, en búið að finna út úr honum og verður gert við, ekki er um að ræða verulega viðgerð. Ekki er þó ljóst hver kostnaðurinn verður. Samþykkt var á aðalfundi nú í janúar 2025 að fara í framangreindar viðgerðir.
Einstök eign við sjávarsíðuna í Garðabæ með óhindruðu útsýni út á sjó þannig að einstök náttúrufegurð blasir við úr stofugluggum.

** LAUS VIÐ KAUPSAMNING **

* Sérlega stór stofa
* Yfirbyggðar svalir
* Bílakjallari
* Einstakt útsýni
* Lítið mál er að bæta við svefnherbergi nr 3.


Yfirbyggðar svalir sem færa þig enn nær sjónum!

Lýsing á eign;
Gengið er inn í parketlagt alrými sem flæðir um alla íbúðina. 
þegar að inn er komið er þvottahús á vinstri hönd, þar er skápur, skolvaskur og tengi er fyrir þvottavél.
Við tekur eldhúsið með fallegri eikar innréttingu með góðu skápaplássi og innbyggður ísskápur, nýleg uppþvottavél er innbyggð í innréttinguna. Fallegur glerskápur er í eyju sem skilur að eldhús og borðstofu. 
Stofan er opin og björt með einstöku útsýni út á sjóinn, stofan er sérlega rúmgóð, lítið mál að bæta við svefnherbergi nr. 3 á kostnað stofunnar.
Baðherbergið er með sturtu, innréttingu með vask og upphengdu salerni.
Hjónaherbergið er rúmgott með fataherbergi innaf.
Barnaherbergi er með eikar skáp.
Möguleiki er að bæta við herbergi nr. 3 á kostnað stofunnar.

Íbúðin er sérlega opin og björt, það er einstakt að finna sjávarlyktina frá svölum eignarinnar.
Merkt bílastæði er í bílakjallara, þar er einnig aðstaða til að þrífa bíla.
Sér geymsla er í sameign hússins.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2004
Fasteignanúmer
2269797
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
4
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.840.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Maríugata 38
Bílastæði
Skoða eignina Maríugata 38
Maríugata 38
210 Garðabær
143.7 m2
Fjölbýlishús
413
800 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 11 (103)
Bílastæði
Opið hús:05. apríl kl 11:00-16:00
Urriðaholtsstræti 11 (103)
210 Garðabær
125.8 m2
Fjölbýlishús
322
953 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 11 (001)
Bílastæði
Opið hús:05. apríl kl 11:00-16:00
Urriðaholtsstræti 11 (001)
210 Garðabær
126.5 m2
Fjölbýlishús
322
964 þ.kr./m2
121.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 28
Bílastæði
Opið hús:03. apríl kl 17:00-17:30
Urriðaholtsstræti 28
210 Garðabær
150.3 m2
Fjölbýlishús
514
764 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin