Fasteignaleitin
Opið hús:24. nóv. kl 15:00-15:30
Skráð 21. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Háaleitisbraut 47

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
139.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.900.000 kr.
Fermetraverð
566.403 kr./m2
Fasteignamat
73.700.000 kr.
Brunabótamat
58.940.000 kr.
Mynd af Erla Dröfn Magnúsdóttir
Erla Dröfn Magnúsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1964
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2014987
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
endurnýjað að hluta
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala og Erla Dröfn löggiltur fasteignasali kynna: fallega og bjarta 4-5 herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut 47, 108 Reykjavík. Íbúðinni fylgir bílskúr. Birt stærð eignar er alls 139,3 fm. þar af er bílskúr 22,5 fm og geymsla í kjallara 5,3 fm. 

Allar nánari upplýsingar veitir Erla Dröfn Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 692-0149, tölvupóstur erla@fastlind.is.

Nánari lýsing: komið er inn í flísalagt anddyri með góðu skápaplássi. Á hægri hönd er eldhús með nýlegri eldhúsinnréttingu, gott skápapláss, nýleg tæki. Svefnherbergisgangur er með tveimur parketlögðum barnaherbergjum. Baðherbergi er með góðri nýlegri innréttingu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Hjónaherbergi er parketlagt með góðu skápaplássi. Stór og björt parketlögð stofa með gluggum, sem snúa í vesturátt. Frá stofu er útgengi út á svalir sem snúa í vestur. Möguleiki er á því að koma fyrir fjórða svefnherberginu í stofu með því að setja upp létta veggi. Sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla í kjalllara. 

Framkvæmdir sem farið hefur verið í innan íbúðar síðustu ár:
2016- eldhúsi breytt og sett upp ný innrétting. 
2016- ný Innrétting á baðherbergi og sett tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
2017- nýtt teppi sett á stigagang og málað á stigagangi. 

Framkvæmdir sem farið hefur verið í á sameign síðustu ár:
2023 - gluggum  og gleri var skipt út að hluta til árið 2023.
2021- nýjar eldvarnar hurðir settar í allar íbúðir í sameign stigahúss.
2020: sett upp góð lýsing fyrir framan alla bílskúra og mælir settur upp fyrir hvern bílskúr þannig að hægt sé að hlaða bíla í bílskúrum og hver íbúðareignandi er rukkaður fyrir sína notkun. 

Verið er að skipta um alla glugga í framhlið hússins og búið er að skipta um stóra gluggann í stofunni á þessari íbúð líka. Einnig er verið að fara að skipta um gluggann í borðstofunni og eldhúsinu 2024 og seljandi greiðir fyrir það. 

Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í skóla, leikskóla og hina ýmsu þjónustu. 

Allar nánari upplýsingar veitir Erla Dröfn Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 692-0149, tölvupóstur erla@fastlind.is.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/02/201735.550.000 kr.48.000.000 kr.138.6 m2346.320 kr.
30/05/201324.700.000 kr.29.700.000 kr.138.6 m2214.285 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1984
22.5 m2
Fasteignanúmer
2014987
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.840.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álftamýri 6
Bílskúr
Opið hús:25. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Álftamýri 6
Álftamýri 6
108 Reykjavík
137.9 m2
Fjölbýlishús
514
579 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Háaleitisbraut 16
Bílskúr
Háaleitisbraut 16
108 Reykjavík
131.8 m2
Fjölbýlishús
513
614 þ.kr./m2
80.900.000 kr.
Skoða eignina Búðagerði 5
Skoða eignina Búðagerði 5
Búðagerði 5
108 Reykjavík
105 m2
Fjölbýlishús
312
750 þ.kr./m2
78.800.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 55
Skoða eignina Dugguvogur 55
Dugguvogur 55
104 Reykjavík
120.5 m2
Fjölbýlishús
312
663 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin