Fasteignaleitin
Skráð 3. júní 2025
Deila eign
Deila

Oddabraut 9

EinbýlishúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
188.1 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
Verð
54.500.000 kr.
Fermetraverð
289.740 kr./m2
Fasteignamat
57.150.000 kr.
Brunabótamat
72.560.000 kr.
Byggt 1956
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2212572
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Athuga þarf vel frágang á utanhússklæðningu.  Ekki hefur verið drenað meðfram húsinu.  Töluverð rakamerki í lofti í stofu vegna leka frá svölum.  Gluggar ekki allir festir í steininn.  Ekki hiti á húsinu.
Oddabraut 9, Þorlákshöfn. 

Um er að ræða  163,1 fm. tvílyft einbýlishús byggt árið 1956 og bílskúr sem er 25 fm að stærð og byggður árið 1971. Heildar stærð húsins er 188,1 fm. Húsið er upphaflega byggt úr holsteini en nýlega er búið að klæða húsið að utan með bárujárni og einnig er bárujárn á þaki. Nýlegir gluggar og úti hurðir eru í húsinu. Frágangur er eftir í kringum glugga.  Að innan skiptist eignin samkvæmt teikninginu í að á neðri hæð er andyri, gangur, herbergi, baðhebrergi, þvottahús, borðstofa, eldhús og bílskúr. Á efri hæðinni  eru þrjú herbergi opið rými og salerni.  

Lóðin er 3.940 fm. leigulóð en innkeyrslan er hellulögð. 

Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist fasteignina í skuldaskilum og hefur aldrei haft starfsemi eða afnot af eigninni. Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem fram kemur í opinberum gögnum. Því leggur seljandi ríka áherslu á það við kaupanda að hann gæti sérstakrar árvekni við skoðun og úttekt á eigninni og veitir seljandi eða fasteignasali kaupanda allan nauðsynlegan aðgang til þess. Seljandi hvetur kaupanda til að fá sér óháðan matsmann til að skoða eignina áður en gengið er frá kaupsamning.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/08/202235.950.000 kr.42.000.000 kr.188.1 m2223.285 kr.
13/12/200717.890.000 kr.19.800.000 kr.188.1 m2105.263 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1971
25 m2
Fasteignanúmer
2212572
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.860.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lögmenn Suðurlandi ehf.
https://www.log.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gyðugata 13
Bílskúr
Skoða eignina Gyðugata 13
Gyðugata 13
815 Þorlákshöfn
142 m2
Parhús
43
384 þ.kr./m2
54.500.000 kr.
Skoða eignina Bárugata 16
Bílskúr
Skoða eignina Bárugata 16
Bárugata 16
815 Þorlákshöfn
145.7 m2
Parhús
4
374 þ.kr./m2
54.500.000 kr.
Skoða eignina ODDABRAUT 9
Bílskúr
Skoða eignina ODDABRAUT 9
Oddabraut 9
815 Þorlákshöfn
188.1 m2
Einbýlishús
624
290 þ.kr./m2
54.500.000 kr.
Skoða eignina Katlahraun 1
Bílskúr
Skoða eignina Katlahraun 1
Katlahraun 1
815 Þorlákshöfn
148.4 m2
Raðhús
413
363 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin