Fasteignaleitin
Opið hús:01. nóv. kl 15:30-16:00
Skráð 29. okt. 2025
Deila eign
Deila

Sjónarvegur 22

HæðHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
115.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
99.900.000 kr.
Fermetraverð
865.685 kr./m2
Fasteignamat
91.000.000 kr.
Brunabótamat
64.400.000 kr.
Mynd af Þorgeir Símonarsson
Þorgeir Símonarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Þvottahús
Fasteignanúmer
2503593
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Pálsson kynnir: Glæsilega efri sérhæð á frábærum útsýnisstað efst í Urriðaholti í Garðabæ. Um er að ræða eign sem er skráð 115,4fm. Sér inngangur, vandað efnisval s.s. Brúnás innréttingar, harðparket frá Álfaborg, gardínur frá Sólargluggatjöldum og bæði baðkar og sturta á baðherbergi, þrjú svefnherbergi og mikið útsýni. Bílastæði með hleðslustöð og sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Rúmgóðar suðvestur svalir. Mjög stutt er í leikskóla og skóla sem og út í fallega náttúru. 
Fasteignamat fyrir árið 2026 verður kr.95.850.000

Nánari upplýsingar veita:
Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir Símonarson löggiltur fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@palssonfasteignasala.is


Nánari lýsing: Forstofa: Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og mjög góðum fataskápum sem ná uppí loft.
Eldhús: Eldhúsið er með fallegri ljósri innréttingu frá Brúnás, innbyggð uppþvottavél og innbyggður ísskápur sem fylgja með. Keramikhelluborð er með háf yfir. Eldhústæki eru frá AEG. Gott skápapláss og harðparket er á gólfi
Stofa: Stofan er björt og falleg og opin við eldhús. Harðparket er á gólfi, stórir gluggar og fallegt útsýni. Útgengt er á mjög rúmgóðar s/v svalir.
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru þrjú, öll með mjög góðum fataskápum og harðparketi á gólfi.
Baðherbergi: Baðherbergið er mjög vel útbúið og rúmgott, flísalagt í hólf og gólf. Bæði baðkar og sturta. Falleg innrétting, opnanlegur gluggi og handklæðaofn.
Þvottaherbergi/geymsla: Innan íbúðar er þvottahús og geymsla með vinnuborði, vask og skápum. Opnanlegur gluggi.
Hverfið: Urriðaholtið er frábærlega staðsett, óspillt náttúra allt í kringum hverfið, stutt í skóla og verslanir í Kauptúni. Örstutt er niður á Reykjanesbraut og þar með umferðaræðar höfuðborgarsvæðisins. Nánar má lesa um hverfið á vefnum http://www.urridaholt.is/

Þetta er virkilega björt og falleg efri sérhæð á frábærum útsýnisstað í Urriðaholtinu. 

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir Símonarson löggiltur fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@palssonfasteignasala.is

Fylgdu mér á Instagram og Facebook til að fá nýjustu upplýsingar um eignir til sölu og aðrar nytsamlegar upplýsingar um fasteignamarkaðinn. 

www.verdmatfasteigna.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/08/202157.950.000 kr.73.700.000 kr.115.4 m2638.648 kr.
18/07/201950.550.000 kr.64.500.000 kr.115.4 m2558.925 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vetrarbraut 2 (109)
Bílastæði
Opið hús:02. nóv. kl 15:00-16:00
Vetrarbraut 2 (109)
210 Garðabær
104.2 m2
Fjölbýlishús
413
958 þ.kr./m2
99.800.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb309
Skoða eignina Eskiás 6 íb309
Eskiás 6 íb309
210 Garðabær
104.8 m2
Fjölbýlishús
54
915 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Skoða eignina Grímsgata 6
Bílastæði
Opið hús:02. nóv. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Grímsgata 6
Grímsgata 6
210 Garðabær
126.1 m2
Fjölbýlishús
413
824 þ.kr./m2
103.900.000 kr.
Skoða eignina Garðatorg 4
Bílastæði
Skoða eignina Garðatorg 4
Garðatorg 4
210 Garðabær
101 m2
Fjölbýlishús
312
950 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin