Fasteignaleitin
Skráð 12. sept. 2024
Deila eign
Deila

Álfkonuhvarf 47

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
131.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
85.500.000 kr.
Fermetraverð
650.190 kr./m2
Fasteignamat
83.300.000 kr.
Brunabótamat
63.750.000 kr.
Byggt 2006
Þvottahús
Fasteignanúmer
2279390
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
3
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
OPIÐ HÚS VERÐUR HALDIÐ SUNNUDAGINN 15.SEPT. FRÁ 14:00-14:30

STOFAN fasteignasala kynnir fallega og vel skipulagða 4ra herbergja endaíbúð á efstu hæð í fjölbýli við Álfkonuhvarf 47 í Kópavogi.
Eignin er skráð samtals 131m², þar af er geymsla 10,4 m².
Þetta er björt og góð fjölskyldueign með miklu útsýni.


Nánari lýsing:
Forstofa með góðum fataskáp, vinylparket á gólfi.
Stofa og borðstofa eru í rúmgóðu alrými með útgengi á stórar svalir. Vinylparket á gólfi.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu, bakarofn í vinnuhæð, keramik helluborð, tengi fyrir uppþvottavél og vinylparket á gólfi.
Þvottahús er innaf eldhúsi með innréttingu, efri skápum og skolvaski.  Flísar á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskápum og vinylparket á gólfi.
Barnaherbergi  eru 2, bæði með fataskápum og vinylparketi á gólfi.
Baðherbergi er með hvítri innréttingu, upphengdu salerni, sturtuklefa, baðkari og handklæðaofni. Flísar á gólfi.
Sérgeymsla íbúðar í snyrtilegri sameign í kjallara hússins.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign.
Hleðslustæði á góðu sameiginlegu bílastæði.

Skv. seljanda: 
2024 Ný borðplata í eldhúsi, ásamt blöndunartækjum og vaski.
2024 Hleðslustæði sett upp á sameiginlegt bílastæði
2023 Vinylparket lagt á eldhús, stofu og öll svefnherbergi. Skipt um gólflista í sömu rýmum.  
2023 Hurðar endurnýjaðar.

Þetta er björt og fjölskylduvæn eign á vinsælum stað með skóla, verslun og þjónustu í nágrenninu.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Atli Þór í síma 699-5080, atli@stofanfasteignir.is og Guðný Ósk í síma 866-7070, gudny@stofanfasteignir.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv.gjaldskrá.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/03/201948.550.000 kr.52.900.000 kr.131.5 m2402.281 kr.
02/02/201739.900.000 kr.42.500.000 kr.131.5 m2323.193 kr.
14/12/201226.600.000 kr.27.900.000 kr.131.5 m2212.167 kr.
22/06/201124.400.000 kr.26.550.000 kr.131.5 m2201.901 kr.Nei
15/01/200829.670.000 kr.29.500.000 kr.131.5 m2224.334 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vallakór 2c
Bílastæði
Skoða eignina Vallakór 2c
Vallakór 2c
203 Kópavogur
123.8 m2
Fjölbýlishús
312
710 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Austurkór 67
3D Sýn
Opið hús:18. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Austurkór 67
Austurkór 67
203 Kópavogur
119.3 m2
Fjölbýlishús
413
742 þ.kr./m2
88.500.000 kr.
Skoða eignina Fellahvarf 1
Skoða eignina Fellahvarf 1
Fellahvarf 1
203 Kópavogur
119.2 m2
Fjölbýlishús
312
712 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Hörðukór 1
Bílastæði
Skoða eignina Hörðukór 1
Hörðukór 1
203 Kópavogur
124 m2
Fjölbýlishús
413
673 þ.kr./m2
83.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin