Balar 9 til 11 er NÝBYGGING á Patreksfirði - Um er að ræða parhús á einni hæð með sambyggðum bílskúrum.
Fullbúið hús sem skilast á byggingarstigi 7, það er tilbúið með innkeyrslu og tilbúnum garði. Að innan verður stofan og alrýmið með uppteknu lofti, gert er ráð fyrir 3 svfnherbergjum, sér þvottahús og innangent verður í bílskúrinn.
Til sölu er glæsilegt parhús við Bala 9 & 11 á Patreksfrði, húsið verður svo til viðhaldsfrítt, klætt með bárujárni. Innkeyrslan verður steinsteypt ásamt verönd og gangstétt. Sorpgerði er gert úr timbri opið að ofan. Veröndin með steyptu gólfi en veggir á verönd eru gerðir úr timbri.
* Húsið verður 130 fm. * Annar innréttingar verða sprautulakkaðar hvítar* * Hægt verður að velja um ákveðnar tegundir af borðplötum og harðparketi í samráði við seljendur.
Lýsing á innréttingum: Allar innréttingar verða í ljósum lit frá viðurkenndum aðila og með eins áferð. Skápa innréttinga eru hvítir að innan og allar skúffur eru með mjúklokun. Eldhúsið er með L laga innréttingu, eldhúsið er hvítt með Lokun/kappa ofan við innréttingar, hægt verður að velja á milli 3 tegunda af borðplötum. Heimilistæki: þ.e helluborð, bakaraofn og háfur verða frá viðkenndum aðila, t.d. AEG eða sambærilegt. Hreinlætistæki í eldhús verða vaskur með einnar handar blöndunartæki og tengi fyrir uppþvottavél. Baðherbergið verður flísalagt, upphengt salerni, af viðurkenndri gerð. Handlaug í borði innréttingar með einnar handar blöndunartæki. Sturta er flísalögð með niðurfalli og skilrúm úr gleri ásamt hitastýrðum blöndunartækjum. Innihurðar verða plastlagðar hvítar. Hurðarhúnar og lamir frá viðurkenndum aðila. Þvottahús er með málað gólf, tenglar eru fyrir þvottavél og þurrkara. Gert er ráð fyrir að þurrkari sé barkalaus. Fúga við flísar og kítti skal vera með gerlavörn.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar þar að kemur.
Gólfefni: Á baðherbergi og andyri verða gólf flísalögð. Gólfefni í öðrum rýmum verður harðparket, hægt verður að velja um 3 möguleika. Þvottahús og bílskúr. Málað gólf. Rafmagn: Rofar og tenglar eru hvítir. Fjarskiptalagnir- cat- nettenging, er í hverju herbergi, frágengnir samkvæmt teikningu.
Einstaklega spennandi tækifæri til að eignast nýtt hús á Patreksfirði, allar uppls um eignina má finna hjá Steinunni í síma 839-1100 eða á steinunn@dixon.is
Húsið er byggt úr timbri og hvílir það á steyptum undirstöðum - berandi byggingarhlutar eru a.m.k R30 en veggir að og hæðarskil yfir bílgeymslu skulu vera EI60 ásamt stöfnum hússins.
Undir steypt jarðgólf komi 100mm einangrun. Gólf eru pússað og lagt parketi/flísum nema gólf í bílgeymslu er lakkað. Utan á sökkul er einangrað að utanverðu með 50mm sökkulplötu. Sýnilegi hluti sökkulplötu er múrhúðaður (leyfilegt að nota viroc/álplötur) 15sm niður fyrir jarðvegsyfirborð.
Útveggir eru gerðir úr 45x145mm styrkleikaflokkuðum timburstoðum og einangraðir með 150mm steinull (þéttull). Innan á veggi komi rakavörn, lektur og gipsplötur (rakagips í blautrýmum).
Að utan er klætt með 12mm rakav. krossvið, ljósgrárri bylgjaðri álklæðningu - á hluta útveggja er klætt með timburklæðningu í lerki lit.
Vegna nálægðar við lóðarmörk þ.e út frá stöfnum á milli Bala 11 og 13 eru þeir gerðir samkv. EI60 þ.e utan á krossvið komi 9mm útigips og steinull skal neglast föst sbr. kröfur þar um - við þetta má stafnveggur vera allt að 3,0m metrum frá lóðarmörkum þar sem veggjayfirborð flokkast í flokki 1.
Loftun útveggja skal vera samkv. reglum þar um.
Léttir veggir (12sm) eru gerðir úr blikkstoðum og klæddir beggja með spónaplötu og gips plötu (blautgips inn í blautrými). EI60 veggur (15sm) milli íbúðarýmis og bílgeymslu er gerður úr 45x95mm timburstoðum er einangrist með 100mm steinull (þéttull) er neglist föst sbr. reglur þar um og klæðist beggja vegna með tvöföldum plötum þ.e spónaplötur sem innra lag en gipsplötur sem ysta lag. EI60 veggur tengist láréttu EI60 lofti bílg. þannig að hún verði sérstakt brunahólf.
Allar veggjaklæðningar íbúðar innanhúss skulu vera í flokki 2 eða betri en veggjaklæðningar í bílgeymslu skulu vera í flokki 1. Allir veggjafletir innanhúss eru spartslaðir og málaðir.
Þak er gert úr kraftsperrum úr timbri er hvíla á útveggjum. Öll loft með lofklæningu.Niðurtekin loft eru einangruð með 220mm steinull/vindpappa - í EI60 bílgeymslulofti skal einangrun víruð upp samkv.reglum þar um. Að ofan er þak klætt með 25mm borðaklæðningu viðurkenndum þakpappa og bylgjaðri álklæðningu í dökkgráum lit. Loftun og flugnanet komi í þakbrúnir. Þakkantar eru klæddir álplötum í dökkgráum að lit sbr. þak. Loftun þaks er samkv. reglum þar um. Allar loftaklæðningar skulu vera í flokki 2 eða betri en loft bílgeymslu skal vera í flokki 1. EI/260-CS/m loftahleri (70x100sm) komi í loft bílgeymslu. Snjógildrur komi í þak yfir hurðum. Gluggar og útihurðir eru í hvítum lit og smíðist úr timbri með álflasningum. Hindrunarlaus umferðarbreidd allra útihurða skal minnst vera 0,83m og samsvandi hindrunarlaus hæð minnst 2,07m. Hindrunarlaus umferðarbreidd allra svalahurða skal minnst vera 0,80m og samsvarndi hindrunarlaus hæð minnst 2,00m. Almennt gildir að öryggisgler komi í glugga/hurðir þar sem fjarlægð í gólf er minna en 60sm. Gler er tvöfalt einangrunargler (gasfyllt (Argon eða krypton)).
hjólastóla). Úti/svalahurðir skulu vera með snerli að innan. Innihurðir smíðist úr timbri og skal umferðarbreidd þeirra vera 80sm og samsv. hæð 200sm.
Bréfalúga kemur í aðalhurð og skal staðsetning hennar og stærð gerð sbr. reglur þar um. BO táknar björgunarop í glugga (minnst 60sm breitt en hæð+breidd skal ekki vera minni en 150sm) og skal læsing á opnanlegu fagi gerð samkv. reglum þar um. Bílgeymsluhurð er hvít að lit og er hún léttbyggð lyftihurð með 35mm samlokupanel.
Balar 9 til 11 er NÝBYGGING á Patreksfirði - Um er að ræða parhús á einni hæð með sambyggðum bílskúrum.
Fullbúið hús sem skilast á byggingarstigi 7, það er tilbúið með innkeyrslu og tilbúnum garði. Að innan verður stofan og alrýmið með uppteknu lofti, gert er ráð fyrir 3 svfnherbergjum, sér þvottahús og innangent verður í bílskúrinn.
Til sölu er glæsilegt parhús við Bala 9 & 11 á Patreksfrði, húsið verður svo til viðhaldsfrítt, klætt með bárujárni. Innkeyrslan verður steinsteypt ásamt verönd og gangstétt. Sorpgerði er gert úr timbri opið að ofan. Veröndin með steyptu gólfi en veggir á verönd eru gerðir úr timbri.
* Húsið verður 130 fm. * Annar innréttingar verða sprautulakkaðar hvítar* * Hægt verður að velja um ákveðnar tegundir af borðplötum og harðparketi í samráði við seljendur.
Lýsing á innréttingum: Allar innréttingar verða í ljósum lit frá viðurkenndum aðila og með eins áferð. Skápa innréttinga eru hvítir að innan og allar skúffur eru með mjúklokun. Eldhúsið er með L laga innréttingu, eldhúsið er hvítt með Lokun/kappa ofan við innréttingar, hægt verður að velja á milli 3 tegunda af borðplötum. Heimilistæki: þ.e helluborð, bakaraofn og háfur verða frá viðkenndum aðila, t.d. AEG eða sambærilegt. Hreinlætistæki í eldhús verða vaskur með einnar handar blöndunartæki og tengi fyrir uppþvottavél. Baðherbergið verður flísalagt, upphengt salerni, af viðurkenndri gerð. Handlaug í borði innréttingar með einnar handar blöndunartæki. Sturta er flísalögð með niðurfalli og skilrúm úr gleri ásamt hitastýrðum blöndunartækjum. Innihurðar verða plastlagðar hvítar. Hurðarhúnar og lamir frá viðurkenndum aðila. Þvottahús er með málað gólf, tenglar eru fyrir þvottavél og þurrkara. Gert er ráð fyrir að þurrkari sé barkalaus. Fúga við flísar og kítti skal vera með gerlavörn.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar þar að kemur.
Gólfefni: Á baðherbergi og andyri verða gólf flísalögð. Gólfefni í öðrum rýmum verður harðparket, hægt verður að velja um 3 möguleika. Þvottahús og bílskúr. Málað gólf. Rafmagn: Rofar og tenglar eru hvítir. Fjarskiptalagnir- cat- nettenging, er í hverju herbergi, frágengnir samkvæmt teikningu.
Einstaklega spennandi tækifæri til að eignast nýtt hús á Patreksfirði, allar uppls um eignina má finna hjá Steinunni í síma 839-1100 eða á steinunn@dixon.is
Húsið er byggt úr timbri og hvílir það á steyptum undirstöðum - berandi byggingarhlutar eru a.m.k R30 en veggir að og hæðarskil yfir bílgeymslu skulu vera EI60 ásamt stöfnum hússins.
Undir steypt jarðgólf komi 100mm einangrun. Gólf eru pússað og lagt parketi/flísum nema gólf í bílgeymslu er lakkað. Utan á sökkul er einangrað að utanverðu með 50mm sökkulplötu. Sýnilegi hluti sökkulplötu er múrhúðaður (leyfilegt að nota viroc/álplötur) 15sm niður fyrir jarðvegsyfirborð.
Útveggir eru gerðir úr 45x145mm styrkleikaflokkuðum timburstoðum og einangraðir með 150mm steinull (þéttull). Innan á veggi komi rakavörn, lektur og gipsplötur (rakagips í blautrýmum).
Að utan er klætt með 12mm rakav. krossvið, ljósgrárri bylgjaðri álklæðningu - á hluta útveggja er klætt með timburklæðningu í lerki lit.
Vegna nálægðar við lóðarmörk þ.e út frá stöfnum á milli Bala 11 og 13 eru þeir gerðir samkv. EI60 þ.e utan á krossvið komi 9mm útigips og steinull skal neglast föst sbr. kröfur þar um - við þetta má stafnveggur vera allt að 3,0m metrum frá lóðarmörkum þar sem veggjayfirborð flokkast í flokki 1.
Loftun útveggja skal vera samkv. reglum þar um.
Léttir veggir (12sm) eru gerðir úr blikkstoðum og klæddir beggja með spónaplötu og gips plötu (blautgips inn í blautrými). EI60 veggur (15sm) milli íbúðarýmis og bílgeymslu er gerður úr 45x95mm timburstoðum er einangrist með 100mm steinull (þéttull) er neglist föst sbr. reglur þar um og klæðist beggja vegna með tvöföldum plötum þ.e spónaplötur sem innra lag en gipsplötur sem ysta lag. EI60 veggur tengist láréttu EI60 lofti bílg. þannig að hún verði sérstakt brunahólf.
Allar veggjaklæðningar íbúðar innanhúss skulu vera í flokki 2 eða betri en veggjaklæðningar í bílgeymslu skulu vera í flokki 1. Allir veggjafletir innanhúss eru spartslaðir og málaðir.
Þak er gert úr kraftsperrum úr timbri er hvíla á útveggjum. Öll loft með lofklæningu.Niðurtekin loft eru einangruð með 220mm steinull/vindpappa - í EI60 bílgeymslulofti skal einangrun víruð upp samkv.reglum þar um. Að ofan er þak klætt með 25mm borðaklæðningu viðurkenndum þakpappa og bylgjaðri álklæðningu í dökkgráum lit. Loftun og flugnanet komi í þakbrúnir. Þakkantar eru klæddir álplötum í dökkgráum að lit sbr. þak. Loftun þaks er samkv. reglum þar um. Allar loftaklæðningar skulu vera í flokki 2 eða betri en loft bílgeymslu skal vera í flokki 1. EI/260-CS/m loftahleri (70x100sm) komi í loft bílgeymslu. Snjógildrur komi í þak yfir hurðum. Gluggar og útihurðir eru í hvítum lit og smíðist úr timbri með álflasningum. Hindrunarlaus umferðarbreidd allra útihurða skal minnst vera 0,83m og samsvandi hindrunarlaus hæð minnst 2,07m. Hindrunarlaus umferðarbreidd allra svalahurða skal minnst vera 0,80m og samsvarndi hindrunarlaus hæð minnst 2,00m. Almennt gildir að öryggisgler komi í glugga/hurðir þar sem fjarlægð í gólf er minna en 60sm. Gler er tvöfalt einangrunargler (gasfyllt (Argon eða krypton)).
hjólastóla). Úti/svalahurðir skulu vera með snerli að innan. Innihurðir smíðist úr timbri og skal umferðarbreidd þeirra vera 80sm og samsv. hæð 200sm.
Bréfalúga kemur í aðalhurð og skal staðsetning hennar og stærð gerð sbr. reglur þar um. BO táknar björgunarop í glugga (minnst 60sm breitt en hæð+breidd skal ekki vera minni en 150sm) og skal læsing á opnanlegu fagi gerð samkv. reglum þar um. Bílgeymsluhurð er hvít að lit og er hún léttbyggð lyftihurð með 35mm samlokupanel.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.