Höfðagata 3a er nýlegt raðhús sem er í byggingu. Húsið er einingahús, 5 íbúða raðhús merkt Höfðagata 3-5. Stærð íbúðar er 90,5 fm. en skv. teikningu á að fylgja geymsluskúr (fylgir með ósamsettur) sem er skráður 9,9 fm, samtals 100.4 fm.. Húsið er um það bil tilbúið undir málningu og innréttingar. Húsið er timburhús frá Belkod og framleitt af sænska framleiðandanum Mjöbacksvillan.
Lýsing: Komið er inn í andyri, til beggja handa eru svefnherbergi, annað 10.2 fm. og hitt 8,9 fm. Baðherbergið með flísalögðu gólfi og hluta veggja. Þar er gert ráð fyrir aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Alrýmið með samliggjandi stofu og eldhúsi, snýr til vesturs og norðurs, útgengi er úr stofu út í garð. Hjónaherbergi, 14,1 fm. er við hlið stofunnar. Skv. teikningum skal vera framan við hús, óupphitaður, 10 fm. geymsluskúr með hvítmálaðri timburklæðningu í stíl við húsið. Ekki eru komin gólfefni utan forstofu og bað en þar eru flísar. Steypt verönd er vestan við húsið. Bílastæði og lóð hefur verið jöfnuð og möl/sandur komin í planið en þar er gert ráð fyrir hellulögðu bílaplani, sorpskýli og geymsluskúr.
Nánari lýsing: Hitakerfi - loft-gólfhitakerfi á að vera í húsinu og fylgir sá búnaður með sem er á staðnum. Gluggar og svalahurð - timbur/ál með þreföldu gleri. Gólf - þriggja stafa eikarparket utan baðherbergis/þvottahúss og anddyris sem er flísalagt. Parketið sem er á staðnum, fylgir með en búið er að flísaleggja að hluta. Loft - lofthæð 2,5m. Heimilistæki - frá Cylinda. Öryggi og loftræsting - gert er ráð fyrir þráðlausum samvinnandi reykskynjurum í herbergjum, stofu og eldhúsi, loftræstiventlum í öllum rýmum og viftu á baðherbergi. Geymsluskúr - ósamsettur, 10fm óupphitaður, vandaðir trégluggar og hurðir. Að utan í sama stíl og hús.
Eins og áður segir er húsið nokkurn vegin tilbúið undir málningu og innréttingar en þær innréttingar, innihurðir og tæki sem eru á staðnum fylgja með, ásamt ýmsu raflagnaefni, en eftir er að klára rafmagnsvinnu og ýmsan annan frágang svo og að setja saman geymsluskúr og setja niður á lóð. Kaupandi yfirtekur samning seljanda við byggingastjóra hússins.
Lóðinni verður skilað eins og hún er við skoðun og sama á við um húsið sjálft, það selst í því ástandi sem það er við skoðun hússins.
Kaupendur greiða 0,3% skipulagsgjald sem sveitarfélagið leggur á eignina þegar hún er fullbúin. ATH! seljandi er þortabú og verður skiptum lokið fljótlega eftir sölu eignarinnar.
Byggt 2024
190.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2526290
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
nýlegt
Raflagnir
nýlegt
Frárennslislagnir
nýlegt
Gluggar / Gler
nýlegt
Þak
nýlegt
Svalir
Verönd til vesturs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
8 - Í notkun
Eignaver 460-6060
Höfðagata 3a, 610 Grenivík.
Höfðagata 3a er nýlegt raðhús sem er í byggingu. Húsið er einingahús, 5 íbúða raðhús merkt Höfðagata 3-5. Stærð íbúðar er 90,5 fm. en skv. teikningu á að fylgja geymsluskúr (fylgir með ósamsettur) sem er skráður 9,9 fm, samtals 100.4 fm.. Húsið er um það bil tilbúið undir málningu og innréttingar. Húsið er timburhús frá Belkod og framleitt af sænska framleiðandanum Mjöbacksvillan.
Lýsing: Komið er inn í andyri, til beggja handa eru svefnherbergi, annað 10.2 fm. og hitt 8,9 fm. Baðherbergið með flísalögðu gólfi og hluta veggja. Þar er gert ráð fyrir aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Alrýmið með samliggjandi stofu og eldhúsi, snýr til vesturs og norðurs, útgengi er úr stofu út í garð. Hjónaherbergi, 14,1 fm. er við hlið stofunnar. Skv. teikningum skal vera framan við hús, óupphitaður, 10 fm. geymsluskúr með hvítmálaðri timburklæðningu í stíl við húsið. Ekki eru komin gólfefni utan forstofu og bað en þar eru flísar. Steypt verönd er vestan við húsið. Bílastæði og lóð hefur verið jöfnuð og möl/sandur komin í planið en þar er gert ráð fyrir hellulögðu bílaplani, sorpskýli og geymsluskúr.
Nánari lýsing: Hitakerfi - loft-gólfhitakerfi á að vera í húsinu og fylgir sá búnaður með sem er á staðnum. Gluggar og svalahurð - timbur/ál með þreföldu gleri. Gólf - þriggja stafa eikarparket utan baðherbergis/þvottahúss og anddyris sem er flísalagt. Parketið sem er á staðnum, fylgir með en búið er að flísaleggja að hluta. Loft - lofthæð 2,5m. Heimilistæki - frá Cylinda. Öryggi og loftræsting - gert er ráð fyrir þráðlausum samvinnandi reykskynjurum í herbergjum, stofu og eldhúsi, loftræstiventlum í öllum rýmum og viftu á baðherbergi. Geymsluskúr - ósamsettur, 10fm óupphitaður, vandaðir trégluggar og hurðir. Að utan í sama stíl og hús.
Eins og áður segir er húsið nokkurn vegin tilbúið undir málningu og innréttingar en þær innréttingar, innihurðir og tæki sem eru á staðnum fylgja með, ásamt ýmsu raflagnaefni, en eftir er að klára rafmagnsvinnu og ýmsan annan frágang svo og að setja saman geymsluskúr og setja niður á lóð. Kaupandi yfirtekur samning seljanda við byggingastjóra hússins.
Lóðinni verður skilað eins og hún er við skoðun og sama á við um húsið sjálft, það selst í því ástandi sem það er við skoðun hússins.
Kaupendur greiða 0,3% skipulagsgjald sem sveitarfélagið leggur á eignina þegar hún er fullbúin. ATH! seljandi er þortabú og verður skiptum lokið fljótlega eftir sölu eignarinnar.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.