Fasteignaleitin
Skráð 30. apríl 2025
Deila eign
Deila

Drangsskarð 1

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
233 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
164.900.000 kr.
Fermetraverð
707.725 kr./m2
Fasteignamat
113.050.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Skúli E. Kristjánsson Sigurz
Skúli E. Kristjánsson Sigurz
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2024
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2365203
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Gólfhitakerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Fasteignasalan TORG kynnir:  Virkilega vel staðsett fullbúið parhús með góðu útsýni, aukinni lofthæð og gólfsíðum gluggum við Drangsskarð 1a í Skarðshlíðinni. Um ræðir mjög vel skipulagt parhús á tveimur hæðum, 4-5 svefnherbergi og 3 baðherbergi. Eignin er skráð 233fm með bílskúr. Loftskiptikerfi er til staðar, glæsileg baðherbergi og mjög rúmgott þvottahús.  Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Sigurz lgf í síma 869-7014 eða skuli@fstorg.is 

Nánari lýsing: 
Húsið skilast fullbúið með gólfefnum. Vandaður frágangur og gott efnisval.


1. Húsið er staðsteypt á tveimur hæðum, steypt plata í lofti. Svalir eru steyptar með léttu glerhandriði. Þak er pvc.  Húsið er steinað að utan, einangrað að innan.
 
2. Gluggar eru timbur/ál frá Byko sem og útihurðir. Innurðir frá Parka í yfirhæð og földum lömum. 3 innihurðir eru sérsmíðaðar þ.e. búrhúrð, bílskúrðssurð og rennihurð í hjónaherbergi.
 
3.Efnis val. Innréttingar eru scavolini sem er ítalskur framleiðandi. Steinplötur eru náttúrusteinn frá Granítsteinum. Gólfefni: parket er cracked oak frá Parka, á baðherbergjum eru flísar frá parka. Á stiga er ullarteppi frá parka.  Innfelld sturtutengi frá Hansa. Vaskar frá Tengi. Bökunarofn frá Siemsen, innfellt stærra span-helluborð. Innbyggð uppþvottavél og ísskápur.
 
4.  Lagt fyrir loftskiptikerfi í votrýmum sem kaupandi getur nýtt sér ef vill, sem stendur er útsogskerfi.
 
5.  Bílskúr er með epoxy á gólfi, lagt fyrir vaski.
 
6.  Gólfhitakerfi er í húsinu, kaupandi sér um að kaupa heila ef vill.
 
7.  Herbergi eru fataskápalaus þar sem allir skápar ætluð herbergjum eru til staðar í þvottahúsi.
 
8.  Innfelld lýsing í loftum.

Samantekt: Um ræðir mjög gott hús á góðum stað ofarlega í Skarðshlíðinni þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla. Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Sigurz lgf í síma 869-7014 eða skuli@fstorg.is 
 



 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2024
31.4 m2
Fasteignanúmer
2365203
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Drekavellir 49
Bílskúr
Skoða eignina Drekavellir 49
Drekavellir 49
221 Hafnarfjörður
264.5 m2
Einbýlishús
75
642 þ.kr./m2
169.900.000 kr.
Skoða eignina Furuvellir 21
Bílskúr
Skoða eignina Furuvellir 21
Furuvellir 21
221 Hafnarfjörður
225.1 m2
Einbýlishús
714
688 þ.kr./m2
154.900.000 kr.
Skoða eignina Virkisás 17
Bílskúr
Skoða eignina Virkisás 17
Virkisás 17
221 Hafnarfjörður
214.5 m2
Einbýlishús
43
695 þ.kr./m2
149.000.000 kr.
Skoða eignina Klettaberg 48
Skoða eignina Klettaberg 48
Klettaberg 48
221 Hafnarfjörður
219.6 m2
Parhús
614
683 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin