Fasteignaleitin
Skráð 14. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Byggðavegur 90

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
123.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
56.900.000 kr.
Fermetraverð
460.729 kr./m2
Fasteignamat
47.650.000 kr.
Brunabótamat
51.650.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2145107
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar - búið er að endurnýja hluta af tenglum
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir - móða er á milli í nokkrum
Þak
Var skoðað 2023 og sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
35,65
Upphitun
Hitaveita - sér mælir
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Rætt hefur verið um í húsfélaginu að skoða glugga en engin ákvörðun tekin um hvenær. Engin kostnaðar áætlun liggur fyrir
Gallar
Gler í opnanlegu fagi í barnaherbergi er brotið og í hjónaherbergi.
 
Fasteignasalan Hvammur  466-1600

Byggðavegur 90 - Vel skipulögð 5 herbergja íbúð með sér inngangi á jarðhæð á vinsælum stað á Brekkunni - stærð 123,5 m²


Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. 

Forstofa er með flísum á gólfi og nýlegri (2023) útidyrahurð. Úr forstofu er gengið inn á gang með ljósu plast parketi á gólfi. 
Eldhús, hvít sprautulökkuð innrétting með dökkri bekkplötu og flísum á milli skápa. Ljóst plast parket er á gólfi. 
Stofa er rúmgóð, með ljósu plast parketi á gólfi og gluggum til tveggja átta. 
Svefnherbergin eru fjögur, öll með ljósu plast parketi á gólfi. Í hjónaherbergi er stór opinn fataskápur. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu, wc, baðkari með sturtutækjum og opnanlegum glugga. Flísar í kringum baðkar eru málaðar. 
Þvottahús nýtist sem annar inngangur fyrir eignina. Þar er lakkað gólf og bekkur með skolvask. 
Geymsla er inn af þvottahúsinu með lökkuð gólfi, neðri skápum og hillum. 

Sameiginleg kyndikompa/ geymsla er á hæðinni, rauðmerkt á grunnteikningu.

Annað
- Vel staðsett eign - mjög stutt í verslun, sundlaug og skóla.
- Búið er að taka inn ljósleiðara.
- Húsfélagið á sláttuvél.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/12/202031.600.000 kr.34.700.000 kr.123.5 m2280.971 kr.
18/11/201929.700.000 kr.34.500.000 kr.123.5 m2279.352 kr.
18/04/201824.700.000 kr.31.700.000 kr.123.5 m2256.680 kr.
29/09/201419.200.000 kr.21.000.000 kr.123.5 m2170.040 kr.
04/07/201215.250.000 kr.20.000.000 kr.123.5 m2161.943 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjargata 2
Skoða eignina Lækjargata 2
Lækjargata 2
600 Akureyri
89.4 m2
Einbýlishús
412
659 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Stekkjartún 22-301
Stekkjartún 22-301
600 Akureyri
87.2 m2
Fjölbýlishús
313
657 þ.kr./m2
57.300.000 kr.
Skoða eignina Hólabraut 18 íbúð 201
Hólabraut 18 íbúð 201
600 Akureyri
118.5 m2
Fjölbýlishús
413
489 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 124 101
Þórunnarstræti 124 101
600 Akureyri
107.3 m2
Fjölbýlishús
5
512 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin