Fasteignaleitin
Skráð 18. júlí 2024
Deila eign
Deila

Stekkjartún 22-301

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
87.2 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.300.000 kr.
Fermetraverð
657.110 kr./m2
Fasteignamat
47.100.000 kr.
Brunabótamat
41.150.000 kr.
GA
Gunnar Aðalgeir Arason
Aðstoðarmaður fasteignasala
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2282763
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Frá 2006
Raflagnir
Frá 2006
Frárennslislagnir
Frá 2006
Gluggar / Gler
Frá 2006
Þak
Frá 2006
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar suður svalir, 7,2 m² að stærð
Lóð
9,42
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Stekkjartún 22-301 - Björt og vel skipulögð 3ja - 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í Naustahverfi - stærð 87,2 m²

** Eignin er seld með fyrirvara **

Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, tvö svefnherbergi og geymslu sem nýtist sem svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu.

Forstofan er með flísum á gólfi og tvöföldum spónalögðum eikar skáp.
Eldhúsið er neð Spónalagðri eikar innréttingu með flísum á milli skápa og borðkrók með glugga í austur. Opið er á milli eldhúss og stofu.
Stofan er björt með glugga bæði til austurs og suðurs, og útgangi á steyptar 7,2 m² suður svalir.
Svefnherbergin eru tvö en jafnframt er geymslan með sama gólfefni og glugga í sömu stærð og nýtist sem þriðja svefnherbergið. Fataskápar eru í öllum herbergjum. Sex faldur fataskápur er í hjónaherbergi, og í geymslu herberginu er tvöfaldur laus fataskápur sem fylgir með við sölu.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, spónlögð eikar innrétting, vegghengt wc, baðkar með sturtutækjum og handklæðaofn. 
Þvottahúsið er innaf forstofu. Þar eru flísar á gólfi, hvít innrétting með stæði fyrir þvottavél og þurfkara og opnanlegur gluggi. 

Annað:
- Eikar parket er á öllum gólfum íbúðar nema á votrýmum, en þar eru flísar.
- Snjóbræðsla er á stigapalli og í tröppum og stétt fyrir framan hús.
- Gluggar málaðir að utan 2023
- Ljósleiðari er komin inn og tengdur.
- Mjög víðsýnt er úr íbúðinni.
- Stutt er í leik- og grunnskóla.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/07/201519.600.000 kr.24.500.000 kr.87.2 m2280.963 kr.
23/07/200713.470.000 kr.18.100.000 kr.87.2 m2207.568 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjargata 2
Skoða eignina Lækjargata 2
Lækjargata 2
600 Akureyri
89.4 m2
Einbýlishús
412
659 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Ásatún 6 íbúð 303
Ásatún 6 íbúð 303
600 Akureyri
96.3 m2
Fjölbýlishús
313
622 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 63
Bílastæði
Opið hús:12. sept. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Kjarnagata 63
Kjarnagata 63
600 Akureyri
78.7 m2
Fjölbýlishús
312
761 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 130 íbúð 001
Þórunnarstræti 130 íbúð 001
600 Akureyri
91.9 m2
Fjölbýlishús
312
630 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin