Fasteignaleitin
Skráð 12. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Grundargerði 10

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
65.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
58.900.000 kr.
Fermetraverð
900.612 kr./m2
Fasteignamat
52.400.000 kr.
Brunabótamat
32.250.000 kr.
Mynd af Ragnheiður Rún Gísladóttir
Ragnheiður Rún Gísladóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1963
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2034562
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjað að hluta
Raflagnir
upphaflegar 1963
Frárennslislagnir
endurnýjað/fóðraðar 2024
Gluggar / Gler
skoða og meta þarf ástand sem ekki er búið að skipta um
Þak
endurnýjað c.a. 2009
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
engar
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
skoða og meta þarf ástand á gler og gluggum sem ekki er búið að skipta um. 
Domusnova Akranesi og Ragga Rún lögg.fasteignasali kynna: Björt og falleg risíbúð við í þríbýlishúsi að Grundargerði 10 í Reykjavík. 
 
** Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali ragga@domusnova.is  / sími 861-4644 **


Góð staðsetning á höfuðborgarsvæðinu þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla.

Sameiginlegur inngangur er með miðhæð hússins.  Gengið er upp teppalagðan stiga og komið upp á lítinn pall þaðan sem gengið er inn í íbúðina.
Þegar komið er inn er  á vinstri hönd eldhús og bað en á hægri hönd í ganginum eru stofa og tvö svefnherbergi.
Forstofugangur, eldhús og stofa parket á gólfi (2023). Skápur á gangi
Geymsla er undir súð  í ganginum  
Eldhús var endurnýjað c.a. 2016 falleg sérsmiðuð eikarinnrétting, uppþvottavél fylgir. 
Stofa er björt og rúmgóð.
Hjónaherbergi er undir súð en rúmgott með dúk á gólfi  og skápum
Barnaherbergi er með kvisti og dúk á gólfum.  Geymsla er undir súð.
Baðherbergi er flísalagt og er með innréttingu og baðkari
Sameiginlegt þvottahús fyrir allt húsið í kjallara. málað gólf.
Íbúðinni fylgir köld útigeymsla undir útitröppum.

Ljósleiðari er kominn í húsið.

Að sögn seljanda hefur húsið fengið gott viðhald, þak endurnýjað c.a. 2009, skipt um þakjárn, pappa og hluta timburklæðningar ásamt einangrunn.  
Gluggar í kvisti í litla herbergi voru endurnýjaðir af fyrri eiganda. c.a. 2016
Húsið drenað á 2 hliðum 2024 og skolplagnir fóðraðar. Garður sameignilegur og óskiptur. 

Þar sem íbúðin er risíbúð í þribýli er gólfflötur stærri en fram kemur í fasteignamati og geymslurnar sem eru undir súð eru ekki inni fermetratölu eignarinnar.

Nánari upplýsingar veita:
Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali ragga@domusnova.is  / sími 861-4644


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:  Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.  Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.  Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.  Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/11/201727.300.000 kr.35.900.000 kr.65.4 m2548.929 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skálagerði 11
Skoða eignina Skálagerði 11
Skálagerði 11
108 Reykjavík
66.5 m2
Fjölbýlishús
312
901 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Fellsmúli 13
Skoða eignina Fellsmúli 13
Fellsmúli 13
108 Reykjavík
75.6 m2
Fjölbýlishús
312
792 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hólmgarður 15
Skoða eignina Hólmgarður 15
Hólmgarður 15
108 Reykjavík
62.4 m2
Fjölbýlishús
211
944 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Brautarholt 4 íb. 102
Opið hús:16. nóv. kl 15:00-15:30
Brautarholt 4 íb. 102
105 Reykjavík
54.7 m2
Fjölbýlishús
211
1095 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin