Fjárfesting fasteignasasla og Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu: Skálgerði 11 þriggja herbergja íbúð á efstu hæð. *** Laus við kaupsamning *** Íbúðin telur forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi ásamt sameiginlegu þvottahúsi og geymslu í sameign.
Nánari lýsing: Anddyri, gangur og hol flísalagt. Anddyri er með fataskáp. Stofa er rúmgóð, parketlögð og gengið er út á svalir úr stofu. Eldhús með eldri innréttingu. Flísalagt er milli efri og neðri skápa. Hjónaherbergi er með, dúk á gólfi og fataskáp. Barnaherbergi dúkur á gólfi. Baðherbergi er með eldri innréttingu, baðkar. Þvottahús er sameiginlegt, hver með sína vél.
Sameign lítur vel út, nýlega teppalögð og nýleg útidyrahurð. Virkilega vel staðsett eign miðsvæðis með alla helstu verslun og þjónustu í göngufæri. Mánaðargjald í hússjóð 18.609,- Staða hússjóððs. 3.322.509,-
2022 Stigagangur málaður og teppalagður, nýir tenglar og sjálfvirk ljós sett upp. 2020 Húsið drenað.
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign: 1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 5. Kaupandi nýbyggingar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra
Fjárfesting fasteignasasla og Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu: Skálgerði 11 þriggja herbergja íbúð á efstu hæð. *** Laus við kaupsamning *** Íbúðin telur forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi ásamt sameiginlegu þvottahúsi og geymslu í sameign.
Nánari lýsing: Anddyri, gangur og hol flísalagt. Anddyri er með fataskáp. Stofa er rúmgóð, parketlögð og gengið er út á svalir úr stofu. Eldhús með eldri innréttingu. Flísalagt er milli efri og neðri skápa. Hjónaherbergi er með, dúk á gólfi og fataskáp. Barnaherbergi dúkur á gólfi. Baðherbergi er með eldri innréttingu, baðkar. Þvottahús er sameiginlegt, hver með sína vél.
Sameign lítur vel út, nýlega teppalögð og nýleg útidyrahurð. Virkilega vel staðsett eign miðsvæðis með alla helstu verslun og þjónustu í göngufæri. Mánaðargjald í hússjóð 18.609,- Staða hússjóððs. 3.322.509,-
2022 Stigagangur málaður og teppalagður, nýir tenglar og sjálfvirk ljós sett upp. 2020 Húsið drenað.
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign: 1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 5. Kaupandi nýbyggingar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.