Fasteignaleitin
Opið hús:11. maí kl 15:00-16:00
Skráð 8. maí 2025
Deila eign
Deila

Laufrimi 37

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
136.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
119.000.000 kr.
Fermetraverð
869.883 kr./m2
Fasteignamat
100.350.000 kr.
Brunabótamat
73.450.000 kr.
ÞB
Þórhallur Biering Guðjónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1995
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2218511
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Þórhallur Bieirng og Betri Stofan fasteignasala kynna : Sérlega fallegt og vel skipulagt 136,8 fm. raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr í Rimahverfi, Reykjavík. Eignin er innst í lokuðum botnlanga í rólegu hverfi.

Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, hol, eldhús, stofu / borðstofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi og bílskúr með geymslulofti. Svefnherbergi á teikningu eru þrjú en herbergið við stofu var aldrei sett upp. 

Forstofa er flísalögð. 
Hol er með parket á gólfi og fataskáp.
Stofa / borðstofa er rúmgóð og björt með parket á gólfi. Útgengt út á góðan sólpall. Mjög góð lofthæð. 
Eldhús er með mög  rúmgóðri innréttingu með eyju. 
Svefnherbergi 1 er með parket á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt með innréttingu með skápum og handlaug, baðkar og lokuð sturta. Gólfhiti.
Þvottahús er flíslagt. Skolvaskur í vinnuborði.  Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Opnanlegur gluggi.
Bílskúr er inngengur frá forstofu og skráður 28,1 fm. Flísalagður, sjálfvirk hurðaopnun, heitt/kalt vatn og rúmgott geymsluloft. 3 fasa rafmagn. 
Fyrir framan húsið og bílskúr eru góð bílastæði. 

Viðhald og endurbætur :
Þak yfirfarið og málað 2024.
Skipt var um bílskúrshurð og opnun hennar árið 2023.

Sérlega vel umgegnin eign sem hefur verið vel við haldið alla tíð.

Nærumhverfi : 
Fjölskylduvæn og vinsæl staðsetning þar sem er í göngufæri m.a. leikskólar grunnskóli (Rimaskóli) og framhaldsskóli (Borgarholtsskóli) , verslun og þjónusta í Spönginni sem og íþróttir og sundlaug (Grafavogslaug) í göngufæri.

Allar nánari upplýsingar gefur:
Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali í síma 896-8232 eða thorhallur@betristofan.is 
 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 5D - íb. 401
Bílastæði
Opið hús:10. maí kl 12:00-12:30
Jöfursbás 5D - íb. 401
112 Reykjavík
125.8 m2
Fjölbýlishús
322
897 þ.kr./m2
112.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5A - íb. 0306
Bílastæði
Opið hús:10. maí kl 12:00-12:30
Jöfursbás 5A - íb. 0306
112 Reykjavík
118.7 m2
Fjölbýlishús
32
993 þ.kr./m2
117.900.000 kr.
Skoða eignina Jöklafold 21
Skoða eignina Jöklafold 21
Jöklafold 21
112 Reykjavík
150 m2
Raðhús
514
859 þ.kr./m2
128.900.000 kr.
Skoða eignina Sóleyjarimi 13
Skoða eignina Sóleyjarimi 13
Sóleyjarimi 13
112 Reykjavík
143.2 m2
Fjölbýlishús
322
768 þ.kr./m2
110.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin