Fasteignaleitin
Skráð 19. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Kumlamýri 12

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-225
195.6 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
160.500.000 kr.
Fermetraverð
820.552 kr./m2
Fasteignamat
14.650.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Magnús Már Lúðvíksson
Magnús Már Lúðvíksson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2024
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2521881
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
1 - Samþykkt
Magnús Már Lúðvíksson Löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna: Fallegt og vel skipulagt 195,6 fm 6 herbergja parhús á tveimur hæðum í nýju og spennandi hverfi á Álftanesi.

Verðið miðast við fullbúið á byggingarstigi 4, en möguleiki að kaupa á byggingarstigi 3, tilbúið til innréttinga eða eftir frekara samkomulagi.
Húsið er staðsteypt á tveimur hæðum, einangrað að innan og klætt að utan.  

Eignin skiptist með eftirfarandi hætti: Anddyri, fjögur svefnherbergi, þrjú baðherbergi, stofa/borðstofu, eldhús, bílskúr og þvottahús.

Bókið skoðun hjá Magga í síma 699-2010 eða maggi@remax.is

// Aukin lofthæð
// Gólfsíðir gluggar
// Innbyggður bílskúr
// Gólfhiti
// Arinn í stofu
// Rúmgott alrými
// Vandaðar innréttingar
// Garður snýr vel að sólu
// 4 svefnherbergi + 2 Stofur + 3 Baðherbergi


Nánari lýsing:
Neðri hæð: 123,2 fm   
Andyrri: Flísar á gólfi, fataskápur.
Þvottahús: Flísar á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: Innan íbúðar.
Herbergi: Mjög rúmgott, fataskápur. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi, innrétting undur handlaug, upphengt salerni, sturta, útgengt út timburverönd við heitan pott.
Eldhús: Mjög gott skápa- og borðplass, innbyggður ísskápur og uppþvottavél, undirlímdur vaskur, eyja með spanhelluborði og innfelldum gufugleypi. Sætispláss við eyju.
Borðstofa: Opin og björt, tengir saman eldhús og stofu.
Stofa: Opin og björt, Arinn, útgengt um rennihurð á timburverönd með heitum potti. 
Garður: Timburverönd að hluta ásamt heitum pott, sjá teikningar.

Efri hæð: 72,4 fm, gólfflötur stærri.
Herbergi: 
(12,5 fm) Fataskápur
Herbergi: (10,4 fm) Fataskápur
Hjónasvíta: (29,6 fm) Baðherbergi: (5,9 fm) Flísar á gólfi, innrétting undir handlaug, upphengt salerni, sturta og þakgluggi. Fataherbergi: (5,2 fm) Gott skápapláss Herbergi: (18,5 fm)
Baðherbergi: 
Flísar á gólfi, innrétting undir handlaug, upphengt salerni, sturta, þakgluggi sem gefur fallega birtu í rýmið

Útveggir: Húsið er staðsteypt á tveimur hæðum, einangrað að innan.
Gluggar: ál/tré kerfi og glerjaðir með K-gleri.
Þak: Þak er báruklætt timburvirki
Lóðin: Lóðum verður skilað grófjöfnuðum.
Hitakerfi: Gólfhitakerfi er í húsinu í bland við ofnakerfi.
Innveggir: Innveggir aðrir en steyptir eru úr hleðslustein. Veggir og loft innan húsa eru spartlaðir og málaðir.
Innréttingar: Í eldhúsi og á baði ásamt fataskápum eru frá Birninum innréttingar. Skápahurðir eru með hvítar eða gráar að lit,
Gólfefni: Húsum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Gólf á baðherbergjum og í þvottahúsum eru flísalögð
Eldhústæki: Skilast með tækjum og búnaði frá AEG, spanhelluborði, blástursofni innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Háfur eru innbyggður í helluborði í eyju.

Frekari upplýsingar um frágang hússins má finna í skilalýsingu seljanda.

Byggingaraðili: Atlas Verktakar ehf
Arkitekt: Teikna teiknistofu arkitekta
Raflagna- og lýsingarhönnun: Liska
Lagnahönnun: Verkfræðistofan Vektor ehf

Umhverfið:
Kumlamýri er ný gata á Álftanesi. Hún liggur í suðurátt frá Suðurnesvegi og frá henni kvíslast fimm botnlangar. Við hvern botnalanga standa fjögur parhús með alls átta íbúðareiningum með sameiginlegu götu-og íverusvæði í miðju. 

Megin hugmynd deiliskipulagsins fyrir svæðið er að viðhalda, eftir því sem verða má, því búsetulandslagi sem einkennt hefur Álftanes. Því er leitast við að húsin myndi óreglulegar þyrpingar sem umlykja sameiginleg aðkomusvæði í stað þess að þau myndi hefðbundna götumynd. Nýja hverfið liggur þétt að grónu hverfi og er því stutt í alla helstu þjónustu, svo sem skóla, leikskóla, sundlaug, íþróttamiðstöð og golfvöll. Þá er fallegt útivistarsvæði allt um kring.

Kaupandi greiðir 0,3 % skipulagsgjald sem er innheimt þegar endanlegt brunabótamat liggur fyrir. 
Kaupandi greiðir 0,8% af fasteignamati sem sýslumaður áæltar fyrir kaupsamning.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hestamýri 1B
3D Sýn
Bílskúr
Bílastæði
Skoða eignina Hestamýri 1B
Hestamýri 1B
225 Garðabær
190.4 m2
Fjölbýlishús
32
761 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Skoða eignina Hestamýri 1A
3D Sýn
Bílskúr
Bílastæði
Skoða eignina Hestamýri 1A
Hestamýri 1A
225 Garðabær
184.6 m2
Fjölbýlishús
423
790 þ.kr./m2
145.900.000 kr.
Skoða eignina Kumlamýri 2
3D Sýn
Skoða eignina Kumlamýri 2
Kumlamýri 2
225 Garðabær
205 m2
Parhús
524
824 þ.kr./m2
169.000.000 kr.
Skoða eignina Kumlamýri 10
Bílskúr
Skoða eignina Kumlamýri 10
Kumlamýri 10
225 Garðabær
205 m2
Parhús
633
819 þ.kr./m2
167.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin