Fasteignaleitin
Skráð 4. júlí 2025
Deila eign
Deila

Heiðarholt 4

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
84.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
51.900.000 kr.
Fermetraverð
616.390 kr./m2
Fasteignamat
43.900.000 kr.
Brunabótamat
47.000.000 kr.
Mynd af Þorsteinn Ólafs
Þorsteinn Ólafs
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1987
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2088724
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Endurnýjað 2015
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Nýtt þak
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Skv. yfirlýsingu húsfélags dags. 26.6.2025: Komið nýtt þak og smiðirnir eiga eftir að þrífa rennur og nokkra smá hluti.  Á næsta fundi húsfélags á að taka ákvörðun um hvort húsfélagið verði með húseigendatryggingu.
 
Þorsteinn Ólafs og RE/MAX kynna fallega og ný uppgerða þriggja herbergj íbúð við Heiðarholt 4, 230 Reykjanesbæ. Íbúðin er 84,2 fm á 3. hæð, efstu hæð og samanstendur af stofu, tveimur svefnherbergjum, eldhúsi, baði og anddyri.  Íbúðinni fylgir sér geymsla á fyrstu hæð.  Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð á glæsilegan hátt með vönduðum innréttingum.  Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 48.050.000.
Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Ólafs lögg. fasteignasali í síma 842 2212 eða á netfangið to@remax.is.


Nánari lýsing. 
Hol, stofa og borðstofa er með nýlegu parketi á gólfi með útgengi á svalir í suður. 
Eldhúsið er  með nýjum flísum á gólfi og nýlegri innréttingu á tvo vegu. Flísar eru á milli efri og neðri skápa. Nýr bakaraofn.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með glæsilegum innréttingum.  Allt nýtt á baðinu, upphengt WC, innrétting við vask og baðkar með sturtu. Tengi er fyrir þvottavél inn á baðherberginu.
Hjónaherbergi og barnaherbergi er með nýlegu parketi á gólfi.
Sérgeymsla er á jarðhæð auk sameiginlegrar hjóla- og vagnageymsla þar útgengi út í bakgarð.

Nýuppgerð íbúð sem vert er að skoða.  Skipt um allar innstungur og rofa 2018. Nýtt þak.
Skv. yfirlýsingu húsfélags dags. 26.6.2025: Komið nýtt þak og smiðirnir eiga eftir að þrífa rennur og nokkra smá hluti.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. RE/MAX bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af löggiltum fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m. vsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/09/202028.450.000 kr.26.500.000 kr.84.2 m2314.726 kr.
06/04/201819.300.000 kr.24.000.000 kr.84.2 m2285.035 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heiðarholt 24
Skoða eignina Heiðarholt 24
Heiðarholt 24
230 Reykjanesbær
84.2 m2
Fjölbýlishús
31
593 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarholt 8
Skoða eignina Heiðarholt 8
Heiðarholt 8
230 Reykjanesbær
84.2 m2
Fjölbýlishús
312
618 þ.kr./m2
52.000.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 44
Skoða eignina Hringbraut 44
Hringbraut 44
230 Reykjanesbær
72.2 m2
Fjölbýlishús
312
691 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Miðtún 1
Skoða eignina Miðtún 1
Miðtún 1
230 Reykjanesbær
91.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
514
580 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin