Fasteignaleitin
Skráð 15. sept. 2025
Deila eign
Deila

Heiðarbraut 1A

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
139.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
77.900.000 kr.
Fermetraverð
558.023 kr./m2
Fasteignamat
67.300.000 kr.
Brunabótamat
75.000.000 kr.
Mynd af Pétur Ásgeirsson
Pétur Ásgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2005
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2527521
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
upprunalegt
Upphitun
ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir: Virkilega fallegt 100 fm. sumarhús/heilsárshús ásamt 39,6 fm. gestahúsi í Reykjaskógi, Bláskógabyggð, stutt í þjónustu, Úthlíð, Reykholt, Laugarvatn, Flúðir.  Húsið stendur á  4577,0 m² eignarlóð. Um er að ræða einstaklega skemmtilega og vandaða eign í fallegu umhverfi. Húsið stendur á steyptum grunni með sökkli. Heitt og kalt vatn er tengt við bústaðinn. Umhverfis húsið er mjög stór  timburverönd með skjólveggjum og heitum pott. Innbú getur fylgt með fyrir utan persónulega muni. 

// Svefnpláss fyrir 13 manns.
// Hægt að hafa mjög góðar leigutekjur.
// Frábær staðsetning.
// 2,5 baðherbergi.
// Mjög stór pallur með potti.
// Mikill gróður í kringum húsin.
// Stutt í alla þjónustu.

Það sem hefur verið gert síðustu 4 ár.
Bústaður og þak málað í ár.
Pallur pússaður upp og borið á í ár.
Bústaður málaður að innan.
Skipt um eldhúsinnréttingu.
Skiptu um baðherbergis innréttingu.
Búið til svefnloft.
Sturtuklefi við heitan pott gerður. 
Nýr heitur pottur.
Snjóbræðsla sett í göngustíg upp að húsi .
Lagnakerfi fært undan húsi og bakvið hús.
Skipt um sturtuklefa inni á aðal baðherbergi.
Öll ljós ný.
Nýbúið að tæma rotþró.

Skipulag hússins:
Forstofa: Gegnheilt parket á gólfi og hleri undir hús.
Eldhús: Gegnheilt parket á gólfi, stór dökk viðarinnrétting með miklu skápaplássi og vönduðum tækjum. Nýlega búið að skipta um eldhúsið.
Sjónvarpsstofa/borðstofa: Mjög rúmgóð, gegnheilt parket á gólfi. Útgengi á suðurverönd og heitan pott.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott, gegnheilt parket á gólfi. Sér baðherbergi sem er ný upp gert, nýr sturtuklefi.
Svefnherbergi: Gegnheilt parket á gólfi og með svefnpláss fyrir 3.
Svefnherbergi: Frá stofu er gengið upp á mjög stórt háaloft. Þar er svefnaðstaða fyrir 8 manns. Mjög snyrtilega frá gengið.
Baðherbergi: Parket á gólfi, upphengt WC, falleg hvít innrétting. Nýr sturtuklefi.
Gestabaðherbergi: Parket á gólfi, upphengt WC og falleg innrétting.
Þvottahús: Er staðsett fyrir utan hjá heitum pott. Þvottavél og þurrkari. Flísalagt í hólf og gólf. Búið að útbúa sturtuaðstöðu og er með handklæðaofn.
Gestahús: Er 40 fm., staðsett rétt fyrir ofan bústaðinn. Þar er búið að setja klósett og sturtu. Það þarf að taka húsið í gegn að utan, laga klæðningu, glugga og setja nýtt þak. 

Svæðið er lokað með rafmagnshliði (símahlíð).
Þetta er hitaveitusvæði, rafmagn og vatn komið inn á svæðið. Árgjald í félag sumarhúsaeiganda á svæðinu er um kr. 81.259 kr ári.
Stórt bílastæði – einnig stæði fyrir hjólhýsi.
Stutt í þjónustu, veitingastaði, golfvelli og fjölbreytta afþreyingu í næsta nágrenni.
Þetta er einstaklega skemmtileg eign í frábæru umhverfi sem bíður upp á góða möguleika til útivistar og afslöppunar allt árið um kring.

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1978
39.6 m2
Fasteignanúmer
2527521
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ártún 30
Skoða eignina Ártún 30
Ártún 30
806 Selfoss
116.5 m2
Jörð/Lóð
413
676 þ.kr./m2
78.800.000 kr.
Skoða eignina Víkurvegur 2
Skoða eignina Víkurvegur 2
Víkurvegur 2
806 Selfoss
112 m2
Sumarhús
413
705 þ.kr./m2
79.000.000 kr.
Skoða eignina Ártún 30
Skoða eignina Ártún 30
Ártún 30
806 Selfoss
116 m2
Sumarhús
423
679 þ.kr./m2
78.800.000 kr.
Skoða eignina Sogsbakki 30
Skoða eignina Sogsbakki 30
Sogsbakki 30
805 Selfoss
101.5 m2
Sumarhús
413
787 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin