Fasteignaleitin
Skráð 11. mars 2025
Deila eign
Deila

17. Júnítorg 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
85.4 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
75.900.000 kr.
Fermetraverð
888.759 kr./m2
Fasteignamat
71.450.000 kr.
Brunabótamat
46.680.000 kr.
Mynd af Sigríður Rut Stanleysdóttir
Sigríður Rut Stanleysdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
50 ára og eldri
Fasteignanúmer
2274548
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
5
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
upprunarlegt
Raflagnir
upprunarlegt
Frárennslislagnir
upprunarlegt
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
upprunarlegt
Svalir
suð vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
3 - Burðarvirki fullreist
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Litli  glugginn með opnanlegu faginu í  stofunni er bilaður og næst ekki að loka glugganum . Auk bess eru hvitir blettir i boröplötu i eldhúsinnéttingu sem eru fastir i plötunni.
Sjá nánar fylgiskjal með söluyfirlitinu um Yfirlýsingu seljanda um ástan fasteignarinar
Kvöð / kvaðir
 Eignaskiptayfirlýsing 436-X-003201/2010 17. júnítorg 1-3-5-7 er fjölbýlishús með 66 íbúðum sem ætlaðar eru fólki 50 ára og eldri.
Lóðarleigusamningur 436-Z-000820/2005 Samkvæmt lóðarleigusamningi um 17. júnítorg 1-7 eru íbúðir þar ætlaðar fyrir eldri borgara.
Sigíður Rut Stanleysdóttir lgfs. gsm. 699-4610  hjá Fasteignasalan TORG  kynnir : Rúmgóða 2ja herbergja íbúð  á 5 hæð með stæði í bílageymslu  að 17.Júnítorgi 1, íbúð   502 er  í góðu  lyftuhúsnæði fyrir 50 ára og eldri í Sjálandshverfi í Garðabæ.  Um er að ræða góða 2ja herbergja íbúð á 5 hæð með glerjuðum suðvestursvölum.  Alls er eignin skráð 85,4 fm að stærð,  þar af íbúð 78,2 og  7,2  fm geymsla í sameign ásamt  sérmerktu bílastæði í bílakjallara.   Íbúðin er laus við kaupsamning.
Allar nánari upplýsingar veitir Sigríður Rut, löggiltur fasteignasali í gsm: 699-4610 / siggarut@fstorg.is


Nánari lýsing:  Komið er inn af góðri sameign inn í íbúðina
Forstofa/gangur: Góður fataskápur og parket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Mjög rúmgóðar og bjartar með stórum gluggum, parket á gólfum og gengið út á  svalir.
Eldhús: Falleg eikar innrétting  , gott skápa- og borðpláss, helluborði og háfi  yfir, ofn í eyju og parket á gólfi. Ísskápur og uppþvottavél geta fylgt með.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, walk-in sturta með glerhurðum, handklæðaofn, upphengt salerni, innrétting við handlaug og efri skápur.
Svefnherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskápum, parket á gólfi.
Þvottahús: Flísar á gólfi og  skolvaskur
Svalir: Góðar yfirbyggðar suðvestur svalir með timbur gólfklæðningu á gólfi.
Geymsla: Sérgeymsla í sameign sem er skráð 7,2 fm.
Stæði í bílageymslu: Sér stæði merkt  39 fylgir í lokaðri bílageymslu í kjallara hússins.
Sameign:  Sameign er öll hin snyrtilegasta, góð hjóla og vagnageymsla. Húsið  var byggt árið 2006 og er staðsteypt og einangrað að utan og klætt að mestu með sléttri báraðri, litaðri klæðningu. Lóð er frágengin hellulögðum gangstéttum með snjóbræðslukerfi. Öll stigahúsin eru sambyggð. Lyfta er í húsinu. Traustur byggingaraðili Byggingarfélaga Gylfa og Gunnars hf. byggði húsið.Í
Íbúðin getur verið laus við kaupsamning.
Í grennd við húsið er ylströnd og fallegar gönguleiðir um hverfið og meðfram strandlínunni. Stutt í alla þjónustu, t.d. er Ísafold hjúkrunarheimili að Strikinu 3 og beint á móti er Jónshús að Strikinu 6 með ýmsa þjónustu fyrir eldri borgara .
Allar nánari upplýsingar veitir Sigríður Rut, sölufulltrúi í gsm: 699-4610 siggarut@fasttorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila,
en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og
ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/07/201222.200.000 kr.26.000.000 kr.85.4 m2304.449 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2006
Fasteignanúmer
2274548
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
39
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.780.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mosagata 2
Opið hús:16. mars kl 13:45-14:15
Skoða eignina Mosagata 2
Mosagata 2
210 Garðabær
80 m2
Fjölbýlishús
312
944 þ.kr./m2
75.500.000 kr.
Skoða eignina Holtsvegur 17
Opið hús:16. mars kl 13:30-14:00
Skoða eignina Holtsvegur 17
Holtsvegur 17
210 Garðabær
88 m2
Fjölbýlishús
312
874 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Maríugata 11
Opið hús:19. mars kl 16:30-17:00
Skoða eignina Maríugata 11
Maríugata 11
210 Garðabær
95.4 m2
Fjölbýlishús
312
827 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsvegur 55
Skoða eignina Holtsvegur 55
Holtsvegur 55
210 Garðabær
90.5 m2
Fjölbýlishús
312
845 þ.kr./m2
76.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin