Skúlagata 13, 310 Borgarnesi. Um er að ræða steypt hús á tveimur hæðum byggt 1968 á góðum stað í Borgarnesi. Eignin er nú nýtt undir rekstur Blómasetursins og skiptist í kaffihús og gjafavöruverslun á neðri hæð og gistihús í íbúð á efri hæð hússins.
Nánari lýsing: Eignin er samtals 318.2 fm að stærð skv. skráningu FMR. Neðri hæð 0101 er 150.8 fm að stærð, skráð sem skrifstofa í fasteignaskrá. Efri hæð 0201, íbúð með sérinngangi, 167.4 fm að stærð.
Neðri hæð mhl. 0101. Hæðin er innréttuð sem kaffihús og skiptist í afgreiðslu með aðstöðu til sölu á varningi, seturými, eldhús, salerni og veitingasal. Inn af eldhúsi er síðan þvottahús. Úr veitingasal er síðan gengið út á rúmgóðan sólpall. Hæðin er innréttuð með viðarklæðningu á veggjum að hluta og flísum og parket á gólfum.
Efri hæð mhl. 0201. Steyptar tröppur eru upp á efri hæðina sem skiptist í setustofu, eldhús með ágætri innréttingu, eldavél, uppþvottavél og borðkrók, 4 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Þar af er rúmgott herbergi nýtt sem fjölskylduherbergi með sér baði. Hæðin er mikið uppgerð með parket er á gólfum utan þess að flísar eru á gólfi í baðherbergjum. Áföst hæðinni er viðbygging, garðhús, sem nýtt er sem lager og þar innaf er 1 herbergi og salerni.
Lóðin er skemmtilega frágengin með grjóthleðslu og steyptum stéttum og sér bílastæði við íbúð á efri hæð. Klæðning á útveggjum og gluggar er komið til ára sinna.
Hér er um rúmgóða og vel staðsetta eign að ræða sem býður upp á mikla möguleika. Stutt í skóla, íþróttahús og sundlaug.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Nes fasteignasala tekur ekki umsýslugjald af kaupendum. Kostnaður kaupanda: Stimpilgjald skv. 5. gr. laga nr. 138/2013 um stimpilgjald, 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% við fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald kr. 2.700,- á hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá. Engin umsýsluþóknun.
Komnir til ára sinna / þarfnast viðhalds/endurnýjunar
Þak
Þarfnast viðhalds/endurnýjunar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nes Fasteignasala kynnir í einkasölu eignina:
Skúlagata 13, 310 Borgarnesi. Um er að ræða steypt hús á tveimur hæðum byggt 1968 á góðum stað í Borgarnesi. Eignin er nú nýtt undir rekstur Blómasetursins og skiptist í kaffihús og gjafavöruverslun á neðri hæð og gistihús í íbúð á efri hæð hússins.
Nánari lýsing: Eignin er samtals 318.2 fm að stærð skv. skráningu FMR. Neðri hæð 0101 er 150.8 fm að stærð, skráð sem skrifstofa í fasteignaskrá. Efri hæð 0201, íbúð með sérinngangi, 167.4 fm að stærð.
Neðri hæð mhl. 0101. Hæðin er innréttuð sem kaffihús og skiptist í afgreiðslu með aðstöðu til sölu á varningi, seturými, eldhús, salerni og veitingasal. Inn af eldhúsi er síðan þvottahús. Úr veitingasal er síðan gengið út á rúmgóðan sólpall. Hæðin er innréttuð með viðarklæðningu á veggjum að hluta og flísum og parket á gólfum.
Efri hæð mhl. 0201. Steyptar tröppur eru upp á efri hæðina sem skiptist í setustofu, eldhús með ágætri innréttingu, eldavél, uppþvottavél og borðkrók, 4 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Þar af er rúmgott herbergi nýtt sem fjölskylduherbergi með sér baði. Hæðin er mikið uppgerð með parket er á gólfum utan þess að flísar eru á gólfi í baðherbergjum. Áföst hæðinni er viðbygging, garðhús, sem nýtt er sem lager og þar innaf er 1 herbergi og salerni.
Lóðin er skemmtilega frágengin með grjóthleðslu og steyptum stéttum og sér bílastæði við íbúð á efri hæð. Klæðning á útveggjum og gluggar er komið til ára sinna.
Hér er um rúmgóða og vel staðsetta eign að ræða sem býður upp á mikla möguleika. Stutt í skóla, íþróttahús og sundlaug.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Nes fasteignasala tekur ekki umsýslugjald af kaupendum. Kostnaður kaupanda: Stimpilgjald skv. 5. gr. laga nr. 138/2013 um stimpilgjald, 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% við fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald kr. 2.700,- á hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá. Engin umsýsluþóknun.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
09/11/2012
27.420.000 kr.
26.800.000 kr.
318.3 m2
84.197 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.