Fasteignaleitin
Skráð 20. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Elliðabraut 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
113.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
91.900.000 kr.
Fermetraverð
812.555 kr./m2
Fasteignamat
74.900.000 kr.
Brunabótamat
79.100.000 kr.
Byggt 2020
Þvottahús
Lyfta
Fasteignanúmer
2507829
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóð
0,9
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Elliðabraut 14 - Norðlingaholti Reykjavík

Eignin er seld með fyrirvara

STOFAN FASTEIGNASALA kynnir bjarta og vandaða 3 herbergja íbúð við Elliðabraut 14, Norðlingaholti.
Eignin er á jarðhæð og er skráð samtals 113,1 fm - íbúð 101.

Húsið er byggt árið 2020 af MótX - álklætt að utan og viðhaldslítið.
  • Rúmgóð afgirt verönd
  • Svalir með svalalokun og einangrun í vegg undir glugga
  • 2 svefnherbergi (möguleiki að bæta við þriðja herberginu)
  • Vandaðar innréttingar frá Axis og eldhústæki frá AEG
  • Loftskiptikerfi og góð hljóðvist
  • Dyrasími með myndavél
  • Ring öryggiskerfi fylgir
  • Lyfta
  • Hægt er að kaupa allt innbú með sé þess óskað
Fasteignamat 2026 verður 83.750.000 kr.

Komið er inn í forstofu með fataskápum, harðparket á gólfi.
Gangur / hol með harðparketi á gólfi.
Stofa / borðstofa er björt og rúmgóð með harðparketi á gólfi. Útgengt er úr stofu á tvennar svalir/verandir, önnur þeirra með svalalokun og einangrun í vegg undir glugga sem gerir rýmið nothæft allt árið.
Eldhús er með fallegri innréttingu og góðum hirslum, bakarofn í vinnuhæð, helluborð og vifta, tengi fyrir uppþvottavél.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðu skápaplássi, harðparket á gólfi.
Barnaherbergi einnig með fataskáp og harðparketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, falleg innrétting, upphengt salerni, sturta með gleri og handklæðaofn. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara inn á baðherbergi.
Sérgeymsla staðsett í sameign (6,9 fm).
Saneiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign.
Snyrtileg sameign.

Þetta er björt og falleg eign í rólegu og grónu hverfi í Norðlingaholtinu þar sem sem stutt er í náttúruna, gönguleiðir og annað. Skólar, leikskólar og verslanir í göngufæri.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðný Ósk í síma 866-7070, gudny@stofanfasteignir.is og Atli Þór í síma 699-5080, atli@stofanfasteignir.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv.gjaldskrá.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/10/202048.450.000 kr.55.900.000 kr.113.1 m2494.252 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Selásbraut 98
Skoða eignina Selásbraut 98
Selásbraut 98
110 Reykjavík
101.4 m2
Fjölbýlishús
413
916 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Selásbraut 108
Skoða eignina Selásbraut 108
Selásbraut 108
110 Reykjavík
99.7 m2
Fjölbýlishús
312
892 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Naustabryggja 31
Bílastæði
Skoða eignina Naustabryggja 31
Naustabryggja 31
110 Reykjavík
103 m2
Fjölbýlishús
413
895 þ.kr./m2
92.200.000 kr.
Skoða eignina Selásbraut 98
Skoða eignina Selásbraut 98
Selásbraut 98
110 Reykjavík
101.8 m2
Fjölbýlishús
41
883 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin