Fasteignaleitin
Skráð 23. okt. 2025
Deila eign
Deila

Suðurbakki 3

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
144.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
112.000.000 kr.
Fermetraverð
776.699 kr./m2
Fasteignamat
82.600.000 kr.
Brunabótamat
83.800.000 kr.
Byggt 2023
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2519780
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
n+ytt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
3 - Burðarvirki fullreist
Matsstig
8 - Í notkun
Gallar
Kaupendum er bent á að húsið er stærra en teikningar gefa til kynna eða um 148 fm. 
Suðurbakki 3, Glæsilegt heilsárshús við Ásgarðsbreiðu við Sogið.

Fasteignaland kynnir: Sumarhús við Suðurbakka 3 í landi Ásgarðs við Sogið í Grímsnes-og Grafningshreppi.  Um er ræða 135,4  fm hús auk 8,8 fm geymslu eða samtals 144,2 fm samkvæmt þjóðskrá Íslands. Lóðin er  14.034 fm eignarlóð með glæsilegu útsýni yfir Sogið. Húsið er á steyptri plötu með hitalögn og byggt úr CLT krosslímdum timbureiningum, Ál/tré gluggar eru í eigninni og húsið klætt með álklæðningu (Stuðlaberg) frá Idex.is.  Stór sólpallur, ca.105 fm með heitum potti (rafmagnspottur), girðingu og skjólgirðingu.  Í þessu húsi er hitatúpa fyrir gólfhita og hitakútur fyrir neysluvatn.  Þetta svæði er hitaveitusvæði.  Lokað svæði með rafmagnshliði (símahlið). 
 
Lýsing á eign: Forstofa með flísum á gólfi og góðu skápaplássi.  Þrjú herbergi, tvo með góðu skápaplássi. Inn af hjónaherbergi er stúkað af fataherbergi. Útgengi er úr hjónaherbergi út á suður veröndf. Tvö bað herbergi eru í eigninni, gesta WC með flísum á gólfi, upphengdu WC og fallegri dökkri innréttingu. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, upphengdu WC með fallegri dökkri innréttingu og granit stein á borði. Sturtu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.  Stofan er tvískipt sjónvarpsstofa/borðstofa með parketi og útgengi út á suðurverönd.  Eldhús er með parketi á gólfi, dökkri viðarinnréttingu, eyju með kranit steini á borðum og vönduðum tækjum.

Geymsla þar sem gengið er inn af sólpalli.

Góð aðkoma og næg bílastæði.

Svæðið er lokað  með rafmagnshliði (símahlíð).   

Glæsilegt útsýni.

Árgjald í félag sumarhúsaeiganda á svæðinu er um kr. 40.000 ári. 
Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni. 

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir.

Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali s. 898-0508 netfang: arni@fasteignaland.is
Jón Smári Einarsson, löggiltur fasteignasali s. 860-6400, netfang: jonsmari@fasteignaland.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaland ehf.
https://www.fasteignaland.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Suðurbakki 3
Skoða eignina Suðurbakki 3
Suðurbakki 3
805 Selfoss
144.2 m2
Sumarhús
413
777 þ.kr./m2
112.000.000 kr.
Skoða eignina Giljatunga 29
Skoða eignina Giljatunga 29
Giljatunga 29
805 Selfoss
133 m2
Sumarhús
413
864 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Giljatunga 29
Skoða eignina Giljatunga 29
Giljatunga 29
805 Selfoss
133 m2
Sumarhús
423
864 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarbær L 170237
Heiðarbær L 170237
806 Selfoss
129.4 m2
Sumarhús
625
850 þ.kr./m2
110.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin