Fasteignaleitin
Skráð 21. okt. 2025
Deila eign
Deila

Faxabraut 36

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
74.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
739.892 kr./m2
Fasteignamat
37.050.000 kr.
Brunabótamat
37.600.000 kr.
Byggt 1954
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2087498
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Endurnýjað
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Inneign í hússjóð er 5.900.000kr.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu bjarta og rúmgóða efri hæð í raðhúsi við Faxabraut 36D, 230 Keflavík. Birt stærð 74,2 fm. og einnig er um óskráð 40fm fullbúið ris að ræða. Heildar stærð því um 119,2fm. samkvæmt seljanda, þar sem anddyri var einnig stækkað. Falleg eign á vinsælum stað í Holtaskólahverfi. 

** Gluggar hafa verið endurnýjaðir
** Baðherbergi endurnýjað
** Fullbúið ris sem getur nýst sem herbergi.
** Vinsælt hverfi


Nánari upplýsingar veita:
Dísa Edwards Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5510, tölvupóstur disa@allt.is 
Jóna Björg Löggiltur Fasteignasali, í síma 560-5506, tölvupóstu jona@allt.is


Nánari lýsing:
Anddyri hefur teppalagðan stiga uppí íbúð. Þar er lítil flísalögð forstofa.  
Svefnherbergi eru tvö. Mjög rúmgóð bæði, parket á gólfi og fataskápur í báðum herbergjum.
Baðherbergi hefur verið endurnýjað. Eikar innrétting með dökkri borðplötu. Upphengt salerni, baðkar með sturtu, handklæðaofn og pláss fyrir þvottavél og þurrkara. Nýleg blöndunartæki.
Stofa/borðstofa Rúmgóð með parket á gólfi. Útgengi útá fínar svalir.
Eldhús hefur hvíta eldri, en þó mjög snyrtilega innréttingu. Eikar borðplata. 
Ris er bjart og rúmgott og full frágengið. Vandaður stigi er þangað upp, parket á gólfi og getur nýst sem herbergi, skrifstofur eða hvað sem er. Samkvæmt seljanda er risið 40fm. að stærð. 

Falleg og björt eign. Gott skipulag og er vel staðsett þar sem stutt er í gunnskóla, fjölbrautarskóla, sundlaug og aðra þjónustu.

Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist og tryggðu þér forskotið. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ

 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 kr m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/11/202330.300.000 kr.42.500.000 kr.74.2 m2572.776 kr.
07/05/201919.900.000 kr.27.700.000 kr.74.2 m2373.315 kr.
09/06/201611.500.000 kr.18.000.000 kr.74.2 m2242.587 kr.
21/12/201211.050.000 kr.10.000.000 kr.74.2 m2134.770 kr.
05/02/200811.205.000 kr.13.000.000 kr.75.6 m2171.957 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mávabraut 3 A
Skoða eignina Mávabraut 3 A
Mávabraut 3 A
230 Reykjanesbær
89.2 m2
Raðhús
322
593 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuvegur 10
Skoða eignina Kirkjuvegur 10
Kirkjuvegur 10
230 Reykjanesbær
82.7 m2
Fjölbýlishús
312
664 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Háteigur 8, 201
Skoða eignina Háteigur 8, 201
Háteigur 8, 201
230 Reykjanesbær
87.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
652 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarendi 4
Skoða eignina Heiðarendi 4
Heiðarendi 4
230 Reykjanesbær
86.4 m2
Fjölbýlishús
211
612 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin