Fasteignaleitin
Skráð 21. okt. 2025
Deila eign
Deila

Háteigur 8, 201

Tví/Þrí/FjórbýliSuðurnes/Reykjanesbær-230
87.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
56.900.000 kr.
Fermetraverð
651.775 kr./m2
Fasteignamat
42.400.000 kr.
Brunabótamat
44.500.000 kr.
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2088276
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Stuðlaberg fasteignasala kynnir í einkasölu skemmtilega bjarta efri hæð í fjórbýlishúsi við Háteig 8 í Reykjanesbæ. Háteigur er botngata á góðum stað í Heiðarskólahverfi í Keflavík þar sem stutt er í verslun, útivistarsvæði og góð gönguleið er leikskóla og Heiðarskóla. Eignin stendur fyrir neðan götu og því er ágætis útsýni yfir Keflavík til austurs. 

Hér er tækifæri að eignast 3ja herbergja íbúð í rólegu fjölbýlishúsi á frábærum stað í Reykjanesbæ. Þetta eru frábær fyrstu kaup.
*Fyrir tveim til þrem árum síðan var farið í stórar viðgerðir að utan. Farið var í sprunguviðgerðir, málningu, þakkantur lagaður og endurnýjaður að hluta, þakrennur endurnýjaðar og þakið yfirfarið.
*Búið er að endurnýja marga glugga ásamt gleri.
*Teppin á sameign endurnýjuð ásamt því að sameignin hefur öll verið nýlega máluð.


Stigagangur er bjartur og snyrtilegur með teppi á gólfi.
Stofan hefur parket á gólfi, hurð er út á svalir frá stofu. Stórir gluggar í stofu gerir íbúðina mjög bjarta. 
Eldhús hefur flísar á gólfi, eldri innrétting sem hefur fengið upplyftingu. Innaf eldhúsi er þvottarhús og geymsla sem nýtist vel.
Baðherbergi er snyrtilegt með flísum á gólfi og hluta af veggjum í kringum baðkarið.
Herbergin eru tvö og hafa þau bæði parket á gólfi, góður fataskápur er í hjónaherbergi.

Nánari upplýsingar úm eignina veitir:
Brynjar Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
s: 8965464
Brynjar Guðlaugsson

-
Rúnar Júlíusson
Aðstm. fasteignasala
s: 862-7947
runar@studlaberg.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/03/202026.300.000 kr.27.750.000 kr.87.3 m2317.869 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Faxabraut 36
Skoða eignina Faxabraut 36
Faxabraut 36
230 Reykjanesbær
74.2 m2
Raðhús
312
740 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuvegur 10
Skoða eignina Kirkjuvegur 10
Kirkjuvegur 10
230 Reykjanesbær
82.7 m2
Fjölbýlishús
312
664 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Bárusker 3 B
Opið hús:26. okt. kl 15:00-15:30
Skoða eignina Bárusker 3 B
Bárusker 3 B
245 Sandgerði
82.1 m2
Raðhús
312
705 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Móavellir 2
Skoða eignina Móavellir 2
Móavellir 2
260 Reykjanesbær
95 m2
Fjölbýlishús
413
620 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin