Fallegt einbýlishús við Laugarás í Bláskógarbyggð á einni hæð sem byggt var árið 2004. Húsið stendur á 1.765 fm lóð sem er í góðri rækt og útsýni yfir nærliggjandi sveitir. Húsið er samtals 227,3 fm þar af er bílskúrinn 70,8 fm með tveimur innkeyrsluhurðum. Á lóðinni eru þrjár útigeymslur, tvær þeirra eru upphitaðar en geymslurnar eru ekki inn í uppgefnum fermetrum, einnig er heitur pottur á verönd aftan við húsið. Gólfhiti er í húsinu.
Forstofa með flísum á gólfi, innangengur fataskápur. Gesta salerni er innaf forstofu með flísum á gólfi og upphengdu salerni. Herbergi innaf forstofu með parketi á gólfi, lúga í lofti en þar er geymsluloft. Alrými samanstendur af borðstofu og stofu, flísar og parket á gólfum, útgengið út á pall/garð, hátt til lofts í alrými. Þvottahús með innréttingu, útgengt út í garð. Herbergi með flísum og skápum. Hjónaherbergi með flísum og skápum, útgengt út í garð. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, sturta og baðkar. Eldhús með flísum á gólfi, rúmgóður borðkrókur.
Bílskúrinn er 70,8 fm með flísum á gólfi, geymsla og geymsluloft eru í bílskúr ásamt salerni. Tvær innkeyrlsuhurðar eru á bílskúrnum.
Allar nánari upplýsingar veitir Kristján þórir Hauksson lögg. fasteignasali í síma 696-1122 eða á netfanginu kristjan@fastlind.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6% 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Fallegt einbýlishús við Laugarás í Bláskógarbyggð á einni hæð sem byggt var árið 2004. Húsið stendur á 1.765 fm lóð sem er í góðri rækt og útsýni yfir nærliggjandi sveitir. Húsið er samtals 227,3 fm þar af er bílskúrinn 70,8 fm með tveimur innkeyrsluhurðum. Á lóðinni eru þrjár útigeymslur, tvær þeirra eru upphitaðar en geymslurnar eru ekki inn í uppgefnum fermetrum, einnig er heitur pottur á verönd aftan við húsið. Gólfhiti er í húsinu.
Forstofa með flísum á gólfi, innangengur fataskápur. Gesta salerni er innaf forstofu með flísum á gólfi og upphengdu salerni. Herbergi innaf forstofu með parketi á gólfi, lúga í lofti en þar er geymsluloft. Alrými samanstendur af borðstofu og stofu, flísar og parket á gólfum, útgengið út á pall/garð, hátt til lofts í alrými. Þvottahús með innréttingu, útgengt út í garð. Herbergi með flísum og skápum. Hjónaherbergi með flísum og skápum, útgengt út í garð. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, sturta og baðkar. Eldhús með flísum á gólfi, rúmgóður borðkrókur.
Bílskúrinn er 70,8 fm með flísum á gólfi, geymsla og geymsluloft eru í bílskúr ásamt salerni. Tvær innkeyrlsuhurðar eru á bílskúrnum.
Allar nánari upplýsingar veitir Kristján þórir Hauksson lögg. fasteignasali í síma 696-1122 eða á netfanginu kristjan@fastlind.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6% 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.