Fasteignaleitin
Skráð 12. júní 2025
Deila eign
Deila

Pólgata 4

FjölbýlishúsVestfirðir/Ísafjörður-400
139.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
35.900.000 kr.
Fermetraverð
257.348 kr./m2
Fasteignamat
42.350.000 kr.
Brunabótamat
49.600.000 kr.
Byggt 1884
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2120131
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt & mixað
Þak
Endurnýjað fyrri eiganda
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
nei
Lóð
52,980
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - kynnir til sölu Pólgötu 4 Ísafirði -  Rúmgóð fjögurra herbergja íbúð ásamt bílskúr í miðbæ Ísafjarðar. 
Frá 2024 er búið að endurnýja eldhús, gólfefni, baðherbergi, nýjar innihurðir og loftaklæðningar í eldhúsi og á baði. 


Sameiginlegur inngangur/forstofa og stigi upp á 2. hæð.
Forstofugangur með harðparketi á gólfi.
Stórt þvottahús, verður afhent með nýjum innréttingum og gólfefni.
Baðherbergi með sturtu, flísar á gólfi og veggjum við sturtu, innrétitng.
Opið eldhús með hvítri innréttingu, ofn, helluborð og háfur, uppþvottavél.
Stór borðstofa með harðparketi á gólfi.
Rúmgóð stofa með harðparketi á gólfi, góð lofthæð.
Svefnherbergi 1 nýlegt harðparket á gólfi.
Svefnherbergi 2 er með nýlegu harðparketi á gólfi
Svefnherbergi 3 er með nýlegu harðparketi á gólfi

Bílskúr er skráður 24,4 m² að stærð og er byggður úr timbri, þarfnast viðhalds.

Góð staðsetning stutt í alla þjónustu og grunnskólann.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/03/202437.500.000 kr.17.000.000 kr.139.5 m2121.863 kr.
05/07/202227.800.000 kr.18.200.000 kr.139.5 m2130.465 kr.
22/05/201813.300.000 kr.5.500.000 kr.139.5 m239.426 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1970
24.4 m2
Fasteignanúmer
2120131
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dalbraut 6
Bílskúr
Skoða eignina Dalbraut 6
Dalbraut 6
370 Búðardalur
162.4 m2
Einbýlishús
413
225 þ.kr./m2
36.500.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 78
Skoða eignina Aðalstræti 78
Aðalstræti 78
450 Patreksfjörður
144.5 m2
Hæð
413
248 þ.kr./m2
35.900.000 kr.
Skoða eignina Þuríðarbraut 7
Þuríðarbraut 7
415 Bolungarvík
110.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
316 þ.kr./m2
35.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin