Fasteignaleitin
Skráð 22. maí 2025
Deila eign
Deila

Aðalstræti 78

HæðVestfirðir/Patreksfjörður-450
144.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
35.900.000 kr.
Fermetraverð
248.443 kr./m2
Fasteignamat
30.150.000 kr.
Brunabótamat
54.650.000 kr.
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1951
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2123739
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Þarfnast endurnýjunar
Þak
endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
0
Upphitun
Fjarvarmi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Kominn er tími á að skipta um flesta glugga og gler á efri hæðinni.
Þinglýstur samningur er á milli efri og neðri hæðar að hver sér um sína glugga.

Komin er tími á að mála þakið
Efri hæð við Aðalstræti 87 á Patreksfirði.

- Efri hæð + Óinnréttað ris sem bíður uppá mikla möguleika
Íbúðin sjálf er skráð 113,3 fm og risið sem er að hluta undir súð er skráð með 108,9 fm gólfflöt en aðeins eru 31,2 fm skráðir með fullri lofthæð í risinu.
Risið er óeinangrað og óinnréttað en er í dag nýtt sem geymsla. Stór gluggi með einstöku útsýni út á fjörðinn gefur rýminu mikla möguleika.

* 3 Svefnherbergi
* Húsið er klætt að utan og viðhaldslétt
* Einstakt útsýni
* Búið er að endurnýja gólfefni og innihurðar


Lýsing eignar;
Gengið er upp steyptar tröppur, sér inngangur er inn í eignina.
Forstofan er með flísum á gólfi og fatahengi.
Eldhúsið er með ljósri innréttingu og borðkrók, þvottahús er inn af eldhúsinu.
3 Rúmgóð svefnherbergi.
Stofan er með einstöku útsýni út fjörðinn.
Stigi er upp á efri hæð/risið. Risið bíður upp á mikkla möguleika, það er óinnréttað, þar á eftir að einangra loftið og stúka það niður.

Lóðin er gróinn og snyrtileg aðkoma er að húsinu.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/02/20167.070.000 kr.10.000.000 kr.144.5 m269.204 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dalbraut 6
Bílskúr
Skoða eignina Dalbraut 6
Dalbraut 6
370 Búðardalur
162.4 m2
Einbýlishús
413
225 þ.kr./m2
36.500.000 kr.
Skoða eignina Pólgata 4
Bílskúr
Skoða eignina Pólgata 4
Pólgata 4
400 Ísafjörður
139.5 m2
Fjölbýlishús
413
257 þ.kr./m2
35.900.000 kr.
Skoða eignina Þuríðarbraut 7
Þuríðarbraut 7
415 Bolungarvík
110.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
316 þ.kr./m2
35.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin