Fasteignaleitin
Skráð 10. mars 2025
Deila eign
Deila

Stórholt 17

FjölbýlishúsVestfirðir/Ísafjörður-400
91.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
27.900.000 kr.
Fermetraverð
305.252 kr./m2
Fasteignamat
28.650.000 kr.
Brunabótamat
49.450.000 kr.
Byggt 1981
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2120463
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Þarfnast lagfæringar
Þak
ástand ekki vitað/upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
já norður
Upphitun
Varmaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is- kynnir til sölu - Stórholt 17  íbúð merkt 0204-  rúmgóð þriggja herbergja íbúð á 2.hæð í fjölbýlishúsi ásamt sérgeymslu í kjallara.
Íbúðin er skráð 83,2 m2² og geymsla 5,9 m² samtals 89,1 m² birt stærð.


Komið inn í íbúð, þar er forstofugangur með fataskáp.
Gangur með plastparketi.
Eldhús með ágætu útsýni yfir fjörðinn, dúkur á gólfi, eldhúsinnrétting upprunaleg.
Baðherbergi með baðkari, dúkur á gólfi og veggjum, tengi fyrir þvottavél á baði.
Tvö svefnherbergi, hjónaherbergi með stórum upprunalegum fataskáp, dúkur á gólfi.
Barnaherbergi með fataskáp, dúkur á gólfi.
Rúmgóð stofa og borðstofa með plastparketi, útgengt á svalir með góðu útsýni.

Sér geymsla í kjallara er skráð sem eignarhluti 0007.
Sameiginleg hjóla/vagnageymsla og þvotta/þurrkherbergi í kjallara.
Eignin þarfnast viðhalds.

Athygli er vakin á því að seljandi hefur ekki búið í eigninni og þekkir því ekki ástand hennar að öðru leyti en fram kemur í lýsingu og söluyfirliti. Seljandi getur ekki veitt frekari upplýsingar um ástand hennar en hægt er að kynna sér við almenna skoðun. Eignin selst í því ástandi sem hún er í og mun seljandi ekki gera neinar endurbætur né þrif á henni fyrir sölu.  Væntanlegum kaupendum er því bent á að skoða eignina með það í huga.


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
350
85.8
29
425
90.9
27,9

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Nesvegur 3
Skoða eignina Nesvegur 3
Nesvegur 3
350 Grundarfjörður
85.8 m2
Hæð
413
338 þ.kr./m2
29.000.000 kr.
Skoða eignina Hjallavegur 20
Skoða eignina Hjallavegur 20
Hjallavegur 20
425 Flateyri
90.9 m2
Fjölbýlishús
312
307 þ.kr./m2
27.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin