Fasteignaleitin
Skráð 30. júní 2025
Deila eign
Deila

Suðurgata 121

ParhúsVesturland/Akranes-300
171 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
83.700.000 kr.
Fermetraverð
489.474 kr./m2
Fasteignamat
57.150.000 kr.
Brunabótamat
65.700.000 kr.
Mynd af Ólafur Sævarsson
Ólafur Sævarsson
Fasteignasali
Byggt 1944
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2101644
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sjá texta í söluyfirliti.
Raflagnir
sjá texta í söluyfirliti.
Frárennslislagnir
sjá texta í söluyfirliti.
Gluggar / Gler
Sjá texta í söluyfirliti
Þak
sjá texta í söluyfirliti.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
***SUÐURGATA 121 - AKRANESI***

Prima Fasteignasala og Ólafur Sævarsson lögg.fasteignasali kynna: Mjög svo gott 171fm parhús á 2.hæðum. Að meðtöldum 50fm bílskúr á 2 hæðum.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu sem og borðstofu. 3-4 svefnherberbergi, baðherbergi og þvottahús. Rúmgóður bílskúr. Einnig er gróðurhús á baklóð, geymslu skúr og geymsla fyrir grill áhöld. Heitur pottur er einnig á sólpalli við hliðina á bílskúr.
Lóð snyrtileg og vel viðhaldin. Bílaplan hellulagt með hitalögn.


1.hæð.
Forstofa: Rúmgóð forstofa með góðum fataskáp. 
Eldhús: Flísar á gólfi með með fallegri svartri einnrétingu og eyju. Góð tæki. Gengið er út í bakgarð úr eldhúsi
Stofa/borðstofa: Rúmgóð stofa með parket á gólfi. Falleg Kamína í enda stofu.
Svefnherbergi: Mjög rúmgott svefnherbergi með góðum fataskáp.
Baðherbergi: Baðherbegi með sturtu, wc og eikar innréttingu. 

Teppalagður stígi upp á  2.hæð.

2.hæð:
Komið er upp á smá hol þar sem er parket lagt.
Hol: Gott parketlagt hol með velux gluggum.
Svefnherbergi: Mjög rúmgott svefnherbergi með parket á gólfi.
Svefnherbergi: Minn barnaherbergi með parket á gólfi.

Bílskúr: Góður bílskúr en hann er 2 hæðum. Efri hæðin er stórt og gott herbergi sem og geymsla. Góður stigi er upp í svefnherbergið. Salerni er í bilskúrnum í enda hans.

Eignin hefur fengið mikið og gott viðhald sem og endurbætur sl ár, sbr.

2016 - Baðherbergi tekið í gegn. Sturtubotn og flísar.
2017 - Þakjárn endurnýjað (Á stóra húsinu). Skipt um járn og pappa. Skipt var um einangrun í þakinu og rennur sagaðir af.
Vatn og rafmagn endurnýjað á efri hæð.
Einnig voru nýir þakgluggar settir á efri hæð.
 
Neðri hæð:
2018 - Stofa tekin í gegn.  Nýtt parket og kamína.
60fm pallur smíðaður, pottur, gróðurhús og köld geymsla (bæði með rafmagni).
Hiti og vatn sett út í bílskúr.
2019 - Eldhús endurnýjað og skipt um öll heimilistæki. Ný rafmagnstafla sett upp.
2021 - Þak reist á bílskúr og hann klæddur.
2021 - Auka klósett sett inn í bílskúr.
2022 - Tvær hliðar af húsinu klæddar og skipt um 5 glugga og eina útihurð.
2023 - Nýtt vatnsinntak tekið inn og ásamt nýrri hitaveitgrind.
2024 - Herbergi á neðri hæð tekið í gegn (rafmagn líka).
2025 - Planið hellulagt og hiti settur út í gróðurhús.
Gluggar fylgja fyrir restina af neðri hæð ásamt nýrri útidyrahurð. 
Einnig er búið að endurnýja frárennslis lagnir að mestu.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Ólafur Sævarsson löggiltur fasteignasali / s.820 0303 / olafur@primafasteignir.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRIMA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.




 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/05/201518.650.000 kr.22.000.000 kr.160.4 m2137.157 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1982
50.6 m2
Fasteignanúmer
2101644
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.750.000 kr.
Matsstig
9 - Í endurbyggingu

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugarbraut 15
Skoða eignina Laugarbraut 15
Laugarbraut 15
300 Akranes
153.3 m2
Einbýlishús
523
554 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Asparskógar 27
Skoða eignina Asparskógar 27
Asparskógar 27
300 Akranes
125.9 m2
Fjölbýlishús
413
690 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Jörundarholt 178
Jörundarholt 178
300 Akranes
178.9 m2
Einbýlishús
523
480 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarbraut 57
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarbraut 57
Heiðarbraut 57
300 Akranes
222.6 m2
Fjölbýlishús
335
373 þ.kr./m2
83.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin